Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kimii on August 25, 2008, 00:04:09
-
Sælir
langar að stofna svona myndaþráð um flottustu myndirnar sem teknar hafa verið á brautini að ykkar mati?
þessi er í uppáhaldi hjá mér
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/08_08_2002_eb.jpg)
-
þetta er flottasta start sem hefur verið tekið á brautinni að mínu mati.
-
Benni Eiríks tók líka rosa flott start hérna um árið, í ferðinni þegar hann fór útaf.
-
já og Benni Eyjólfs á Willis mesta prjón sem hefur verið gert þarna O:)
-
já og Benni Eyjólfs á Willis mesta prjón sem hefur verið gert þarna O:)
...þá væntanlega að tala um þetta! 8)
-
:shock:
-
Ég er hvað ánægðastur með þessar frá mér:
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7454.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3102/2637101913_be5b020464_b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2303/2637115279_68f44cf183_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3187/2637084109_1e1bbe2a35_b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3158/2712751688_4603cdd52c_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3061/2684161664_abbc1154f6_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3032/2683193215_e0578e905e_o.jpg)
Soldið stórar ;) Það er bara betra, meira á
www.flickr.com/kristjanjohann
og ef þið viljið slideshow www.flickr.com/kristjanjohann/show
-
spurinng um að vekja upp þennan þráð svona á meðan beðið er eftir nýju kvartmílusumri
-
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_2_full.jpg)
Þessi hefur mér alltaf fundist ein sú flottasta af dartinum þegar gamli var á honum með INDY. Myndin er tekin í kringum 2000..þegar hann varð fyrsti ,,götubíllinn'' á Íslandi í 9 sek :wink:
-
"þegar hann varð fyrsti ,,götubíllinn'' á Íslandi í 9 sek" nú ?
-
he he he Kiddi góður :D
-
Þessi finnst mér alltaf svoltið flott
-
Mér finnst þessi góð !!
-
þessi er geðveik :shock:
-
Mín skoðun er bara sú að til þess að kvartmílubílar séu einnig götubílar, þá eru þeir götuskráðir og helst eknir upp á braut, eða a.m.k. reglulega í sinni heimabyggð ;)
Eins og t.d. X 1114 hérna fyrir ofan..sem vakti mig ófáa laugardagsmorgnana í sumar þegar hann læddist um götur Hafnarfjarðar. 8-)
-
já novan var það :!: en ég get ekki séð að sá blái sé á réttum númerum og skoðaður :D og svo er greinilega stór munur á hvar á landi bilar eru skoðaðir :!: það eru margir bilar sem ég hef séð koma uppá braut sem ættu ekki að geta farið með réttan miða út :-k :D
-
Kiddi Dartinn var ekki neitt frekar "götubíll" en Novan mín, og ekki kom hann akandi úr Hafnarfirði upp á braut frekar en Novan frá Akureyri, og ekki á númerum eða skoðaður þannig að ..........
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/28_06_08/normal_stjani.jpg)
-
Sælir félagar. :)
Úff þetta er erfitt. #-o
Flottustu myndirnar, og þetta eru orðin svo mörg ár. :!:
Syrpan af "Novunni" hans Einars B, hér að ofan er með því betra sem ég hef náð en sjálfum finnast mér skemmtilegastar "stenmings myndir" af brautinn þar sem er eitthvað "action" að sjást.
Þetta er náttúrulega spurning að festa á "filmu" augnablikið þar sem mesti atgangurinn er.
Hér eru nokkrar frá síðustu þremur árum auk einnar frá 1984. \:D/
(http://www.internet.is/racing/Hemihunter2.jpg)
Þetta er sennilegasta skemmtilegasta "Dragga" myndin sem að ég hef tekið hingað til.
(http://www.internet.is/racing/Pinto2.jpg)
Ég held að þetta sé skemmtilegasta myndin sem að ég á af Pinto.
(http://www.internet.is/racing/Willys41_2.jpg)
Hér er Willys-inn upp á sitt besta.
(http://www.internet.is/racing/Chevelle_1966_396_ 1984_03.jpg)
Og ein gömul frá 1984.
Sigurjón Haraldsson á 1966 Chevelle með 396cid mótor.
Sigurjón varð margfaldur Íslandsmeistari á Nova, Chevelle og síðan Pinto-num hér að ofan.
Meira seinna.
Kv.
Hálfdán.
-
Kiddi Dartinn var ekki neitt frekar "götubíll" en Novan mín, og ekki kom hann akandi úr Hafnarfirði upp á braut frekar en Novan frá Akureyri, og ekki á númerum eða skoðaður þannig að ..........
Elsku Einar,
Ef þú skoðar betur það sem ég var að skrifa þá er ég ekkert að segja að Novan þín hafi verið eithvað meiri eða minni götubíll en Dartinn. Þetta var ekkert skot á þig (þó þú hafir tekið því þannig). Þetta ,,götubíll´´ var nú bara meira kaldhæðnis skot á Dartinn og þennan GF flokk.
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_8_full.jpg)
Þetta voru bara skemmtilegar spyrnur.....og stemminginn í kringum þær, og umræðurnar ógleymanlegar.
-
Ok gott og blessað, en ég er ekki að kaupa "fyrstur í 9 sec" línuna Kiddi, það er einfaldlega ekki rétt.
Ég fór í 9,9+ sek í fyrstu keppni vorið 2002 og niður í 9.14 í fjórðu.
-
Dartinn fór 9.95 @ 137 mph N/A, árið 2000 eða 2001, ég skal finna skjalið fyrir þig á morgun. Maður er orðinn svo gamall að maður ruglar árunum saman, minnir þó að það hafi verið 2001.
-
Mig minnir að þetta hafi verið 2002 en árin eru vissulega fljót að líða, en ég man mjög vel eftir því þegar Dartinn fór þennan tíma, gleymi ekki fagnaðarlátunum í Camp-Mopar allt crazy.
-
Eftir smá heimildarskoðun komst ég að því að þú varst jú fyrstur á Íslandi í 9 sek s.s. 2002 :mrgreen: ..en hvað var Novan þung ?, nei djók hehehe.
-
Tjaaa, götubílar.... Ég sé ekki neinar númeraplötur :-"
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_8_full.jpg)
-
Eftir smá heimildarskoðun komst ég að því að þú varst jú fyrstur á Íslandi í 9 sek s.s. 2002 :mrgreen: ..en hvað var Novan þung ?, nei djók hehehe.
Það var Pontiac sem var fyrstur bíla í 9 sek á Íslandi :-" ..... held reyndar líka að hann geti talist allveg jafn mikill götubíll og þessir tveir á myndinni fyrir ofan...
-
Einmitt einmitt.... 8-)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_bird67.jpg)
-
Það var þessi hérna....
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/gamlar_myndir/Pontiac_Firebird-428-1982-2.jpg)
-
Já þessi hefði nú alveg runnið athugasemdalaust í gegnum Aðalskoðun :lol:
-
Er þetta ekki sami bíllinn? Sami eigandi amk, Benni Eyjólfs.
En svona að því, hver var fyrstur manna til að flytja inn keppnistæki að utan? Þeas többaðan bíl með veltibúr eða dragga?
-
dartinn og novan fara ekki heldur í gegnum skoðun án þess að það sé togað í spotta eða vælt að þeir séu bara notaðir á brutinni(allavega ekki eins og þeir voru) [-X
-
Sá röndótti er bíllinn hans Braga Finnboga... ennþá til svona í dag.
Hann sleppur í besta falli í of, og sennilega hinn líka en bíllinn hans braga var samt vissulega
götubíll á spjöldum og 100% löglegur en held hann eigi bara 10,2??
-
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er
fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20
-
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er
fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20
](*,) getur einhver túlkað það sem þessi ungi óskiljanlegi maður var að rita ? :-k
-
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er
fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20
og hvernig í ósköpunum á maður að skilja samhengið milli umræðu um hver var fyrstur í 9 sekúndur og svo poppar allt í einu upp spurning hvort Gísli Sveins eigi íslandsmet :???:
og hvort það séu fréttir af einhverju flaki? farðu settu nú hlutina í eitthvað samhengi áður en þú lætur svona frá þér.
-
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er
fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20
](*,) getur einhver túlkað það sem þessi ungi óskiljanlegi maður var að rita ? :-k
ástæða afhverju þú skilur ekki hvað ég er að skrifar er því að ég er með skrifblindu lesblindu og atyklisprest og í guðana bænum ekki breit þessum þráði í það sem varð ú þ´ráði sem ég var að leita af bíl
-
Smá hérna bara á hann gísli sveins ekki íslandsmetið eða skjátlasmér leyfilegt að leiðréta ef vitlaust er
fyriðgefiði núna ætla ég aðeins að snúa útúr eru enhverjar nýlegarfrétir af þessum www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22012.20
](*,) getur einhver túlkað það sem þessi ungi óskiljanlegi maður var að rita ? :-k
ástæða afhverju þú skilur ekki hvað ég er að skrifar er því að ég er með skrifblindu lesblindu og atyklisprest og í guðana bænum ekki breit þessum þráði í það sem varð ú þ´ráði sem ég var að leita af bíl
þú samt sem áður talar um einhver íslandsmet og eitthvað sem er algjörlega úr samhengi um það sem er verið að tala um hér. mæli með því í framtíðini að stofan bara nýjan þráð ef þú ert að leita af bíl, það er til flokkur hérna sem heitir "leit af bílum" eða eitthvað álíka ;)
-
fyrsti breiti billin er það ekki guli PIONEER Fordinn fyrstur og svo Dart hjá Kalla málara :???: :-k
-
dartinn og novan fara ekki heldur í gegnum skoðun án þess að það sé togað í spotta eða vælt að þeir séu bara notaðir á brutinni(allavega ekki eins og þeir voru) [-X
Fyrirgefðu gamle gamle....en veist þú eithvað um Dartinn, komdu með einhver rök fyrir þessu. Dartinn, var alltaf með öll ljós tengd, handbremsu, rúðuþurrkur, spegla, væntanlega hjólabúnað og bremsur í lagi (annað væri nú bara að bjóða hættunni heim).
Ég er nú kannski ekki með öll smáatriði reglugerðar nr. 822/2004 - (Reglugerð um gerð og búnað ökutækja.) á hreinu en er nokkuð viss um að það væru ekki margar athugasemdir sem hann fengi, eða hefði fengið á umræddum tíma.
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_3_full.jpg)
-
Fyrsti full breytti bíllinn er líklegast Dartinn sem Kalli málari flutti inn og síðan held ég að Krippan hans Stígs og Valiantinn hans Fribba hafi komið á svipuðum tíma eftir það.
En sambandi við gula ´32 Fordinn þá smíðaði sá sem flutti hann inn bílinn sjálfur úti í USA á bílaverkstæðinu sem Óli Della átti.
-
Svona til að vera ekki alveg offtopic þá koma hér nokkrar af uppáhals myndunum mínum af brautinni.
Fyrsta myndin hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér enda pabbi búinn að eiga þessa mynd nánast frá því að Jói tók hana og ég búinn að skoða hann svona ca. þúsundsinnum, svo er hún líka föst í minningunni vegna þess að dagin áður enn þessi mynd var tekin uppá braut þá var ég með pabba gamla inn í Fjöðrinni þar sem Gylfi Púst og Páll v8-undi voru að græja Monzuna fyrir þessa æfingu sem var sú fyrsta sem var haldin á brautinni fyrir nákvæmlega 30 árum.
Mynd nr. 2 er af uppáhalds bílnum mínum af öllum þeim sem hafa komið uppá braut fyrir utan kannski ÖS Camaro-inn, gamla Kryppan hans Dadda blessuð sé minning hennar :-({|= . Þessa mynd átti pabbi gamli líka í gamla daga en gaf hana dana sem við þekktum ásamt nokkrum öðrum myndum frá þessum tima.
Myndirnar eru fengnar af www.bilavefur.net
-
Er ég að missa af einhverju eða hvað eru menn að ræða með fullbreitta bíla?
þá fyrstir á skerinu eða fyrstir í 9 sec eða hvað?
-
Jæja höldum áfram að koma með brautarmyndir....
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_19_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_24_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_38_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_39_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_47_full.jpg)
Þetta eru trúlega þeir bílar sem eru búnir að fara sem flestar ferðir í keppni á brautinni okkar....ásamt Pinto ;)
-
sem og kanski þessi líka 8-)
-
Þessum má nú ekki gleyma mætti í fyrstu keppni klúbbsins 1979. Keppt var á bílnum 1979-1981 svo kom pása byrjaði aftur 1984-1986 mætti svo aftur 1989 svo kom hlé þar til 1991 og var bíllinn í öllum keppnum til 2000.
-
Þessar tvær eru í uppáhaldi hjá mér... Hálfdán tók þær báðar (hann virðist taka skemmtilegustu myndirnar upp á braut að mínu mati... action skotin eru best).
-
flott mynd af núma líka .. :lol:
-
Á einhver myndir af Villa Ragnars???