Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - cv 327

Pages: 1 ... 17 18 [19] 20 21 22
361
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Breytingatillögur í MC flokk
« on: March 20, 2007, 00:27:21 »
Quote from: "ValliFudd"
Bara svona skjóta því að...  Þegar fólk frétti að fundi hefði verið frestað, hefðu þeir sem vildu breytingar geta sent inn breytingar... það þarf ekkert að bíða eftir auglýsingu um aðalfund.. svo í raun voru þetta ekki 4 tímar heldur nokkrir dagar :wink:

Ekki alveg. Ég var í góðri trú að tillögur Hálfdáns yrðu bornar undir atkvæði en síðan eru þær afturkallaðar á síðustu stundu.

Hvaða 4 tíma eru menn að tala um?

362
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Breytingatillögur í MC flokk
« on: March 19, 2007, 22:26:53 »
Takk fyrir svörin Hálfdán. Biðst forláts á að hafa haldið þig tengdan stjórninni.

Kanski að Nóni geti að svarað spurningunum hér að ofan?

Kv. Gunnar

363
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Breytingatillögur í MC flokk
« on: March 19, 2007, 09:38:08 »
Sæll Hálfdán.

Svo sannarlega ætlaði ég að koma á aðalfundinn, og greiða tillögunum sem þú drógst til baka, atkvæði mitt.  :cry:

Síðastliðið laugardagskvöld er ég hér á spjallinu og verð var við að eitthvað er verið að setja inn. Jú það er verið að auglýsa aðalfund og tilllögur að breitingum í flokkum, hvað uþb. 19 mín. fyrir miðnætti.

Þetta miðnætti byrjar að telja tvær vikur til aðalfundarins og menn hafa 19 mín. til að skoða tillögurnar (þar sem breitingar voru ekki skýrðar með grænletruðum texta) og tjá sig um þær.

Þarna tek ég eftir að þínar tillögur eru afturkallaðar og ég get þá ekki lengur kosið um þær. Ég sendi inn póst og spyr um hvaða breitingar séu á núgildandi MC reglum, þú svarar, ENGAR.

Svo kl 01,07 svarar Nóni og segir hvaða breytingar hafi verið gerðar og ég skoða og sé að það er búið að grænletra þær í reglunum.
Nú spyr ég. Kom þessi breyting (grænletraða) eftir miðnætti?? (hún var ekki grænletruð fyrst). ??????

Finnst þér svona vinnubrögð ásættanleg (í ljósi þess að í sðasta pósti talar þú um að umræaður fari ekki í gang nema nokkrum dögum fyrir aðalfund (þarna bjóðið þið uppá 19mín))???? :?

Ég er bara að draga fram staðreyndir og svona lýsa undrrun minni á þessum vinnubrögðum. Ekki taka þessu illa. :)

Ég er ekki að biðja um einhvern flokk fyrir minn bíl, er að hugsa um þá sem eru með lítið breytta bíla og sjá ekki flokk fyrir sig.

Ég er með Olds Omega 73 sem verður með 455 útboraða í ,060 = 468 og í hvaða flokk get ég farið með hann?

Allir vinir? :D  :D

Kv Gunnar

364
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Breytingatillögur í MC flokk
« on: March 18, 2007, 00:24:17 »
429 cobra
Af hverju er þá fyrirsögnin "Breitingartillöur fyrir MC flokk" og af hverju ert þú búinn að draga þínar breitingartillögur til baka?????
Hvers vegna þarf að staðfesta núverandi reglur???
Gunnar

365
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Breytingatillögur í MC flokk
« on: March 17, 2007, 23:55:07 »
Hvaða breiting er á þessum flokk frá núgildandi reglum?

Getur þú sett annan lit á breitingarnar í textanum, ef þær eru einhverjar?

Gunnar B.

366
Almennt Spjall / kk og shell
« on: March 15, 2007, 11:08:31 »
Eru kortin nokkuð á leið í póst?

367
Almennt Spjall / kk og shell
« on: March 14, 2007, 20:39:10 »
Eru þeir ekki hressir og svona? :lol:  :lol:
Sendi þeim fyrirspurn í tölvupósi fyrir tveim dögum síðan (út af öðru), ekkert svar ennþá.
Trúlega svolítið sein í þeim kveikjan. :roll:

368
Almennt Spjall / Lesendabréf frá eiginmanni með áhyggjur!
« on: March 13, 2007, 23:32:51 »
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:

369
Almennt Spjall / Aðalfundinum frestað!!!!!
« on: March 10, 2007, 02:16:11 »
Takk fyrir skjót svör Nóni.
Þetta eru bara svona fyrirspurnir og hugsanir sem voru að veltast um í hausnum á mér, varð að gera eitthvað við þær.  :?

370
Almennt Spjall / Aðalfundinum frestað!!!!!
« on: March 10, 2007, 01:58:04 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "cv 327"
Takk fyrir það. Hver gæti það verið?
Kv. Gunnar




UUUUmmmmmm...........


Við verðum að kíkja á það mál, það er annars orðið frekar seint að setja fram reglubreytingar þegar svona stutt er til sumarsins.


Nóni

Reyndar nokkuð sammála því, en það gildir þá væntalega líka með þær breytingatillögur sem þegar hafa komið fram, af því að ekki er búið að kjósa um þær.
Kv. Gunnar

371
Almennt Spjall / Aðalfundinum frestað!!!!!
« on: March 10, 2007, 01:26:33 »
Takk fyrir það. Hver gæti það verið?
Kv. Gunnar

372
Almennt Spjall / Aðalfundinum frestað!!!!!
« on: March 10, 2007, 00:01:48 »
Quote from: "Nóni"
upp



Nóni
 :smt102 Hátt upp kanski????? :lol:
Kv, Gunnar

373
Almennt Spjall / Aðalfundinum frestað!!!!!
« on: March 09, 2007, 12:05:58 »
Opnar það þá möguleikann á því að koma með tillögur um flokkabreytingar????
Kv. Gunnar.

374
Almennt Spjall / Skemmtilegt að koma uppí húsnæðið....
« on: March 08, 2007, 10:59:19 »
Út frá hverju kviknaði í?

375
Eru menn ekki að fjarlægjast svolítið þetta með "kappaksturinn af götunum á lokað svæði", með því að leggja til að radíal dekk verði bönnuð?
Það þyrfti að vera til flokkur sem passar fyrir venjulegan MC bíl og annar sem er fyrir vel preppaðan MC bíl.
Bara mín skoðun.
Kv. Gunnar.

376
Sæll Hálfdán.
Takk fyrir svör.
Ég er bara að velta upp möguleikum. Td ef breytingartillagan um MC flokk yrði samþykkt en MS ekki Þá væri betur setið heima.
Svo þarf að hafa alveg á hreinu hvaða reglur eru í gildi núna.
Annars er ég sammála þessum breytingum eins og ég hef lýst áður.
Kv. Gunnar B.

377
Sæll Hálfdán.

Eru þessar tillögur þínar um MC og MS flokk spyrtar saman?
Og hvernig eru reglur varðandi breytingar á flokkum settar fram á aðalfundi. Eru td. núgildandi reglur fyrir flokkana útprentaðar á blöðum og breytingartillögur líka, til skoðunnar á fundinum eða liggja frammi fyrir fundinn?
Kv Gunnar B.

378
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Chevrolet 1955..
« on: March 02, 2007, 01:25:42 »
Quote from: "Gummari"
þessi 55 var merktur hróa hetti og einnig 54 chop top reyndar en segið mér er eitthvað til í því að 55 bíllin sé í raun Pontiac sem var breytt í Chevy hef heyrt þetta lengi en ekkert staðfest  :roll:

Mér skilst að þessi bíll sem Eysi er að spyrja um hafi einmitt verið skeyttur saman úr Buick og Chevy.

379
Bílarnir og Græjurnar / Pink Panther
« on: March 02, 2007, 01:17:56 »
Bara glæsilegt.

380
Quote
3.  Útborunarlimitið eykur ójöfnuð.
 Fram að þessu held ég að flestir keppendur í MC hafi verið með stroker mótora.  Þetta slitborunarlimit gerir flesta ef ekki alla slíka mótora ólöglega.  Þetta þýðir að KK verður að treysta á nýja keppendur/bíla í flokknum.  Því miður veit enginn hvort svo verður.  Væri ekki skynsamlegra að setja eingöngu 500 c.i. hámarkslimit á vélarstærð yfir línuna og kannski halda í gildi "viðkomandi bíl, viðkomandi árgerð" til að halda fjörinu við í flokknum? Það mundi örugglega gera keppnina í þessum flokki jafnari og meira spennandi.   Eins og grænletraða reglan er í tilllögunni þá bíður hún upp á ójöfnuð; því stærri mótorar sem v.k. bíll kom með frá verksmiðjunni því meiri líkur á yfirburðum (t.d. gæti 440 c.i '68 Barracuda átt mjög góðar stundir í svona flokki).  Látum dekkin bara vera krítíska þáttinn í þessu, það ætti að duga.  Allt sem gerir keppni jafnari er til hagsbóta fyrir KK.  Stóru kappakstursfyrirtækin eins og NHRA og IHRA , eru alltaf að finna leiðir til að jafna keppni innan flokka.  Samt vænir engin þau um að vera að reka einhverslags "kommúnístamílu" eins og einstaka sinnum hefur heyrst hérlendis þegar stungið er upp á reglum sem jafna keppni.






Getur ekki verið að þeir sem ekki eru búnir að stróka, hafi nefnilega lítin áhuga að mæta á móti stróker-bílunum.
 þess vegna er nýi MS flokkurinn góður fyrir þá.
Gunnar B.

Pages: 1 ... 17 18 [19] 20 21 22