Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 20:15:03

Title: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 20:15:03
Áhugavert að menn skuli vilja aka um í þessu.. þetta er bíll í toppstandi á loftpúðafjöðrun.
Tók þessar myndir sjálfur og skoðaði bílinn  :smt017
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 05, 2009, 20:52:48
Áhugaverður bíll kanski heldur röff að mínu mati væri strax skárri að rúlla hann svartan en best að sprauta að vísu en strax skárra að setja bara eihvern lit. 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Zaper on February 05, 2009, 21:13:17
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Andrés G on February 05, 2009, 21:18:43
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.

ég er alveg sammála þessu :D 8-)
það væri gaman að gera svona einhvern tíma 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 05, 2009, 21:30:45
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.

ég er alveg sammála þessu :D 8-)
það væri gaman að gera svona einhvern tíma 8-)



Dresi og Zaper ef ykkur langar til að gera svona rat rod dæmi þá get ég svosem selt ykkur Oldsinn minn þá þarf ekkert nema að henda vél ofaní hann og keyra á stað  :lol:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: 57Chevy on February 05, 2009, 21:32:02
Var á planinu þegar hann kom, tek upp myndavélina og ætla að taka mynd, eigandinn tekur eftir því að ég og annar til vorum komnir með vél á loft,
teigir sig inn í bílinn "kviss" og stuðarinn datt niðrí götu, svo kom annað "kviss" og afturendinn datt niður :shock: maður varð svo "kjaftstopp" að það varð engin mynd fyrr en bíllin var sestur. :lol:

Svo var hann með garðbekk og reiðhjól í stíl. :lol:
                
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 21:33:28
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.

ég er alveg sammála þessu :D 8-)
það væri gaman að gera svona einhvern tíma 8-)



Dresi og Zaper ef ykkur langar til að gera svona rat rod dæmi þá get ég svosem selt ykkur Oldsinn minn þá þarf ekkert nema að henda vél ofaní hann og keyra á stað  :lol:

Þetta heitir Red Rod  8-) vegna ryðsins

Rat Rod er annað..  :wink:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 21:34:39
Var á planinu þegar hann kom, tek upp myndavélina og ætla að taka mynd, eigandinn tekur eftir því að ég og annar til vorum komnir með vél á loft,
teigir sig inn í bílinn "kviss" og stuðarinn datt niðrí götu, svo kom annað "kviss" og afturendinn datt niður :shock: maður varð svo "kjaftstopp" að það varð engin mynd fyrr en bíllin var sestur. :lol:

Svo var hann með garðbekk og reiðhjól í stíl. :lol:
                

Hehe  :smt043
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: cecar on February 05, 2009, 21:35:48
Vá Þessi bíll er eitthvað svo mikið ég og má að mínu mati alls ekki fara svo mikið sem málningarsletta á hann..
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Dodge on February 05, 2009, 21:38:25
Geggjað töff svona!  \:D/
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 05, 2009, 22:26:45
Sem sagt menn eru hrifnir af Rusto Rod eða einsog þetta er stundum kallað Rustys en hvernig væri þá að smella glæru yfir ryðið og láta gott heita  :lol:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Zaper on February 05, 2009, 22:50:41

[/quote]

Þetta heitir Red Rod  8-) vegna ryðsins

Rat Rod er annað..  :wink:
[/quote]

fellur þetta samt ekki undir sama hatt, þó það sé annar lokkur?
það má ekki skemma áferðina á þessu með því að lakka þetta.

Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 22:58:10
Red Rod eru ryðgaðir bílar en Rat Rod eru mattir bílar  :wink:


Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 06, 2009, 00:00:48
Red Rod eða Rat Rod ganga undir báðum nöfnum en ég persónulega vil kalla þetta ryðhug á hjólum og væri fljótur að fara með hann í blástur og sjóða svo í götin og mála  :roll:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 06, 2009, 00:05:29
Red Rod eða Rat Rod ganga undir báðum nöfnum en ég persónulega vil kalla þetta ryðhug á hjólum og væri fljótur að fara með hann í blástur og sjóða svo í götin og mála  :roll:

Getur svosem vel verið að einhverjir kalli þá báðum nöfnum þó þeir séu það ekki.
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: cecar on February 06, 2009, 00:30:33
Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 06, 2009, 00:54:45

Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg



það er til sameiginlegt nafn á þessa bíla sem erHot Rod .
Frank er þetta ekki Catalina á myndinn.
Oldsinn minn er að verða helvíti gott dæmi um svona rið ride eins og þú nefnir hér  :lol:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: cecar on February 06, 2009, 01:02:00

Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg



það er til sameiginlegt nafn á þessa bíla sem erHot Rod .
Frank er þetta ekki Catalina á myndinn.Oldsinn minn er að verða helvíti gott dæmi um svona rið ride eins og þú nefnir hér  :lol:

Hvaða týpa af bifreið er þetta þá í minni eigu ??
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 06, 2009, 01:23:55
Ég spurði hvort þetta væri Catalina?
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 06, 2009, 08:22:15

Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg



það er til sameiginlegt nafn á þessa bíla sem erHot Rod  .
Frank er þetta ekki Catalina á myndinn.
Oldsinn minn er að verða helvíti gott dæmi um svona rið ride eins og þú nefnir hér  :lol:

Úff ja hérna..  [-(
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Zaper on February 06, 2009, 09:16:54
Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg
:D snild..  þessi er samt mjög svalur

Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: cecar on February 06, 2009, 13:49:58
Ég spurði hvort þetta væri Catalina?

Úppss las þetta eitthvað á hlið  8-[

En jú þetta er Pontiac Catalina "61
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Líndal on February 07, 2009, 18:12:56
Þessi Ryð Rod Dodge á fyrstu mynd,,, er hann ekki með svona bensíndælubyssu og tusku þarna aftan við bílstjórahurðina  :?: :?:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 07, 2009, 18:39:20
Þessi Ryð Rod Dodge á fyrstu mynd,,, er hann ekki með svona bensíndælubyssu og tusku þarna aftan við bílstjórahurðina  :?: :?:

Jú mig minnir það  8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 07, 2009, 18:40:12
jú, það sést á myndinni  :D
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Líndal on February 07, 2009, 23:44:23
Já mér sýndist það :D :D Þetta er töff bíll.
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Þórður Ó Traustason on February 10, 2009, 22:35:05
Varð að hafa þessa mynd með
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 11, 2009, 22:54:35
Flottur kallinn maður  :mrgreen:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Racer on February 12, 2009, 02:29:35
þetta er draumurinn að eignast svona.

mér finnst það synd að mála bílana nýja eins og sumir gera útí landinu.

Frekar myndi ég borga stór fé fyrir alvöru rod sem er eins og þeir eiga að vera en að kaupa rod sem er vel málaður og óbeyglaður dýru verði
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Moli on February 12, 2009, 02:39:01
Þetta er RAT ROD, sama hvort þetta er Red, Blue, Black, eða Purple á litinn!!

Ekki líkja Hot Rod við Rat Rod, EKKI sami hluturinn!
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Racer on February 12, 2009, 04:50:35
Quote
Definition

A rat rod is a style of hot rod or custom car that, in most cases, imitates (or exaggerates) the early hot rods of the 40s, 50s, and 60s. It is not to be confused with the somewhat closely related "traditional" hot rod, which is an accurate re-creation or period-correct restoration of a hot rod from the same era.

Most rat rods appear "unfinished" (whether they actually are or are not), with just the bare essentials to be driven.

The rat rod is the visualization of the idea of function over form. Rat rods are meant to be driven, not shown off. Sometimes the customization will include using spare parts, or parts from another car altogether.

Paint and Finish
 
Typical "rough" finish of Rat Rods.

Many Rat Rods appear unfinished with primer paint jobs being common. Other finishes may include “natural patina” (the original paint with rust and blemishes intact), a patchwork of original paint and primer, or bare metal with no finish at all in rusty or oiled varieties.With the thought that "It's only original once

Annars veit ég hvað þú ert að meina Moli og við erum að meina það sama nema ég var að skjóta á Hot rod sem eru þessir máluðu og óbeyglaðir og að ég vil frekar eiga rat rod :) , tekur eftir að ég nefndi aldrei Hot né Rat í fyrri pósti? :)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: kiddi63 on February 12, 2009, 05:57:58
Flottur kallinn maður  :mrgreen:

Er þetta ekki kallinn sem upphaflega stofnaði ZZTOP ??? :smt034 :-({|=

Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: ADLER on February 12, 2009, 11:36:59
Þetta er RAT ROD, sama hvort þetta er Red, Blue, Black, eða Purple á litinn!!

Ekki líkja Hot Rod við Rat Rod, EKKI sami hluturinn!

Þetta er ekki kannski eins einfalt og maður hefði haldið að svara því hver er munurinn á þessu en best er að menn lesi það sem þeir finna um sögu þessara bíla.
hér er smá fróðleikur:
http://en.wikipedia.org/wiki/Rat_rod
http://en.wikipedia.org/wiki/Kustom_Kulture

Hot rods are older, often historical, cars. Originally the term was used to the practice of taking an old, cheap car, removing weight (usually by removing roof, hood, bumpers, windscreen and fenders), lower it, change or tune the engine to give more power, add fat wheels for traction and paint it to make it stand out. The term may have originated from "hot roadster" and the term was used in the 1950s and 1960s as a derogatory term for any car that did not fit into the mainstream. Other sources indicate that the term was derived from replacement of connecting rods in engines to allow higher RPMs to be reached without parts failure. In the 1970s hot rodders tried to clean up their reputation and thus they started to use the term "street rod" instead.

Rat rod is a newly developed name for the original hot rod style of the early 1950s. A rat rod is usually a vehicle that has had many of its non-critical parts removed. They are usually finished in primer-like paints and are often period correct. They are very often the conglomeration of parts and pieces of different makes and models.

A typical rat rod is an early 1930s through 1950s coupe or roadster with the body set low on the frame, fenders removed, whitewall tires, big-little tire combos, exposed engine bay, home-made upholstery, and lots of power. A Rat Rod is considered to differ from a Hot Rod in a number of key terms. A Rat Rod is generally considered to be a home built, low budget, one off custom that is still often driven and has many flaws and/or imperfections. In popular usage a Hot Rod is now considered to be a high end, high budget show car that emulates the early Hot Rods in style but sports flashy paint high end upholstery and generally rarely see much in the way of road time. (See Boyd Coddington as an example of new-age Hot Rods) In many ways Hot Rod is now synonymous with Trailer Queen (a car that is never actually driven but is purely for display and trailered from show to show). Rat Rods are also sometimes called Custom cars, Kustoms, Leadsleds or Sleds.

Most Rat Rods were usually not originally high performance vehicles, but usually a large 2-door sedan with a chopped down roofline, lowered suspension, and most of the trim work removed. They often sport a mixed parts from other cars, i.e. its not uncommon to see a Mercury running a Chevy motor with Dodge rear end.

Tekið þarna  http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=574&highlight=munurinn++hot+rod+rat+rod
Gamall þráður frá 2006 þess vegna eru sumar myndirnar dottnar út
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on February 12, 2009, 19:06:09
Þetta er RAT ROD, sama hvort þetta er Red, Blue, Black, eða Purple á litinn!!

Ekki líkja Hot Rod við Rat Rod, EKKI sami hluturinn!

Nákvæmlega. Rat Rod er eins og Racer var að skrifa um "ókláraður bíll" mattur/grunnaður, ekki mjög smekklegt að mínu mati  :wink:
Og Red Rod bílar með yfirborðsryðið á hreinu heldur ekki smekklegt..  :-k
Það er ekki hægt að flokka þetta undir Hot Rod að mínu mati !
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 13, 2009, 19:46:01
Rat Rod , Red Rod eða hvað þetta er allt kallað þá hefur samt alltaf verið notað sem samnefnari Hot Rod og reyndar skillst mér á Hot Rod köllum að það sé umdeilt hvort kalla má alla þessa Rod bíla Hot Rod það er nefnilega það orðalag sem var fyrst farið að nota um þessa breyttu bíla ég persónulega vil helst bara nota Hot Rod um þá alla það er svo ykkar hvað þið segið um það 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: cecar on February 14, 2009, 00:32:04
Rat Rod , Red Rod eða hvað þetta er allt kallað þá hefur samt alltaf verið notað sem samnefnari Hot Rod og reyndar skillst mér á Hot Rod köllum að það sé umdeilt hvort kalla má alla þessa Rod bíla Hot Rod það er nefnilega það orðalag sem var fyrst farið að nota um þessa breyttu bíla ég persónulega vil helst bara nota Hot Rod um þá alla það er svo ykkar hvað þið segið um það 8-)

UUuuu Nei það er ekki það sama!!!
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Moli on February 14, 2009, 00:48:45
Rat Rod , Red Rod eða hvað þetta er allt kallað þá hefur samt alltaf verið notað sem samnefnari Hot Rod og reyndar skillst mér á Hot Rod köllum að það sé umdeilt hvort kalla má alla þessa Rod bíla Hot Rod það er nefnilega það orðalag sem var fyrst farið að nota um þessa breyttu bíla ég persónulega vil helst bara nota Hot Rod um þá alla það er svo ykkar hvað þið segið um það 8-)

Rétt hjá Frank,

Hitt er annað að ef þú kallar Rat Rod, Hot Rod þá er það bara einfaldlega rangt hjá þér, sama hvað þú segir um það. Þetta væri eins og ég myndi kalla Létt Öl, Bjór, það væri rangt sama hvernig á það væri litið.  :-"
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 14, 2009, 01:52:14
 Frank og Moli Já rétt er það menn eru ekki alveg sammála því að kalla Rat Rod Hot Rod hvorki hér heima né erlendis. En í byrjun þegar menn fóru að breyta þessum bílum og þá löngu fyrir ykkar tíð og reyndar mína líka þó að hundgamall sé var farið að kalla þessa bíla Hot Rod og skipti þá engu hvort bíllinn var grunnaður eða málaður hálf karaður eða kláraður. Sem sagt þetta hét allt Hot Rod , Rat Rod er seynnitíma nafngift og skilgreyning .Ég man reyndar ekki eftir að hafa heyrt þessa nafngift Rat Rod nema Kanski seinustu 15-20 ár eða svo. 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on February 14, 2009, 01:57:34
Flottur kallinn maður  :mrgreen:

Er þetta ekki kallinn sem upphaflega stofnaði ZZTOP ??? :smt034 :-({|=





Nei þetta er ekki hann  8-)





UUuuu Nei það er ekki það sama!!!



Það sagði ég heldur ekki. 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Ingi Hrólfs on March 07, 2009, 19:46:19
Serious!  Ertu ekki til í að skella inn mynd af Móanum þínum og hressa upp á þessa Ryð Rod umræðu?
Þú sagðir hérna einhverstaðar að hann væri á góðri leið að verða svona.

K.v.
Ingi Hrólfs
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on March 07, 2009, 19:47:21
 :D
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 00:58:36
Serious!  Ertu ekki til í að skella inn mynd af Móanum þínum og hressa upp á þessa Ryð Rod umræðu?
Þú sagðir hérna einhverstaðar að hann væri á góðri leið að verða svona.

K.v.
Ingi Hrólfs



Ingi smá info handa þér þetta er ekki Mói þetta er og verður Oldsmobile Delta Custom 88 1971 og er alveg gullfallegur  :lol:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Andrés G on March 08, 2009, 01:07:41
heyrðu "serious" , viltu ekki bara gefa mér oldsinn, get tekið hann á eftir malibu. 8-) :P
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 01:12:36
heyrðu "serious" , viltu ekki bara gefa mér oldsinn, get tekið hann á eftir malibu. 8-) :P



Neibb og ég sel hann ekki heldur það er nefnilega góður möguleiki að það verði byrjað á því að hressa eitthvað uppá hann á þessu ári allavegana verður hann tekinn þaðan sem hann er og settur á aðgengilegri stað ef ekki verður farið að vinna í honum. 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Andrés G on March 08, 2009, 01:14:00
heh, grunaði það svosem... :)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 01:17:50
Ég er búinn að eiga þennan bíl frá því 1982 eða 1983 man það bara ekki.
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: ADLER on March 08, 2009, 01:27:34
Serious!  Ertu ekki til í að skella inn mynd af Móanum þínum og hressa upp á þessa Ryð Rod umræðu?
Þú sagðir hérna einhverstaðar að hann væri á góðri leið að verða svona.

K.v.
Ingi Hrólfs



Ingi smá info handa þér þetta er ekki Mói þetta er og verður Oldsmobile Delta Custom 88 1971 og er alveg gullfallegur  :lol:

Svakalega er þetta svertingja legur bíll. :-"
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 01:37:40
Afhverju segir þú það Adler , humm hefur þú eitthvað á móti lituðu fólki. :?:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: ADLER on March 08, 2009, 01:57:14
Nei ! ég er bara að grínast smávegis :mrgreen:

Reyndar er ég ekki neitt sérstaklega mikið gefin fyrir það að eiða orðum í það að tala mikið um þennan hóp,en það er nú önnur saga. :-"

Ég var að leita að svona bíl á netinu til að sjá betur hvernig hann liti út og það kom meðal annara þessi mynd.

(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2179/1621/30445810015_large.jpg)
http://www.cardomain.com/ride/3044581

En auðvitað eru slatti af myndum að sjá af flottum svona vögnum meðal annars þessar.

(http://www.calgarystreetrides.ca/images/classic/olds88/f6_12_sb.jpg)

(http://www.carsforsale.com/Post/VehicleImages/7F1C8DE6-431D-45DF-BB64-E4E5EBBAA24C.JPG)
(http://www.calgarystreetrides.ca/images/classic/olds88/e6_12_sb.jpg)
(http://www.calgarystreetrides.ca/images/classic/olds88/06_12_sb.jpg)

(http://www.carsforsale.com/Post/VehicleImages/7F1C8DE6-431D-45DF-BB64-E4E5EBBAA24C2.JPG)
http://www.carsforsale.com/used_cars_for_sale/1971_Oldsmobile_Delta+88_90790334_4

(http://www.volocars.com/galleria_images/424/424_main_f.jpg)

http://www.volocars.com/1971-oldsmobile-88-delta-88-royal-2dr-hardtop-c-424.htm

(http://www.stephenwiltshire.co.uk/originals/full/2_hard.jpg)




Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Ingi Hrólfs on March 08, 2009, 08:43:35
Serious!  Ertu ekki til í að skella inn mynd af Móanum þínum og hressa upp á þessa Ryð Rod umræðu?
Þú sagðir hérna einhverstaðar að hann væri á góðri leið að verða svona.

K.v.
Ingi Hrólfs



Ingi smá info handa þér þetta er ekki Mói þetta er og verður Oldsmobile Delta Custom 88 1971 og er alveg gullfallegur  :lol:

He he, þú ert ágætur.
Hérna í denn voru Olsmobile oft kallaðir einfaldlega "Oldsmo" eða bara" Mói" og mér finnst bara gaman af því. Þeir voru ekki kallaðir Móar í einhverju vanvirðingarskyni heldur landans lenska að stytta öll orð eins og kostur var.
Hitt er annað mál að þinn var, þegar þegar hann rúllaði út úr verksmiðjunni gullfallegur Oldsmobile Delta Custom 88 árg 1971 en endar sennilega sem yndisfagur "mói" með þessu áframhaldi, um árgerð er ekki enn vitað.
Fyrst þú villt ekki láta hann, endilega komdu honum þá í betri geymslu, eins og þú reyndar segir að sé í bígerð, það eru ekki margir svona eftir held ég.
Gangi þér vel með þennan bíl, mér finnst þú eiga efnivið í einn af flottari köggum landsins.

K.v
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on March 08, 2009, 09:28:11
Það segi ég með þér, þetta eru mjög fallegir bílar  :)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: ADLER on March 08, 2009, 11:52:27
Það segi ég með þér, þetta eru mjög fallegir bílar  :)

Já þetta eru flottir bílar  :smt023 Er þetta ekki annars eina svona eintakið hér á landi ?

Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 16:19:12
Takk strákar ég vona að ég geti gert þennan bíl eins og hann á að vera en það tekur líklega langan tíma og helling af seðlum og jú ég held að þetta sé eina eintakið á landinu og það er reyndar ekki auðvelt að finna eins bíl á netinu heldur þar sem þett er 2 dr Delta Custom en ekki Royal sem eru mun algengari bílar. 8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Brynjar Nova on March 08, 2009, 18:30:04
jonni ertu búinn að prófa að stappa í gólfið á móanum  :mrgreen:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Halldór H. on March 08, 2009, 21:47:36
Jónatan, Heldur þú að Svínahirðirinn láti þig hafa Lobbann  bara si svona?????   :mrgreen:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 22:02:49
Jamm Halldór hann spurði mig að því í haust hvenar ég ætlaði að taka bílinn og gera við hann þannig að ég tek hann í vor eða þegar það er orðið allmennilega fært þarna uppeftir. 8-)
Jamm Brynjar ég er búinn að stappa í gólfið en ekki skoða það mjög vel samt en held að það sé betra en gólfið sem við sáum í Zeppanum þegar teppin fóru úr. :lol:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Brynjar Nova on March 08, 2009, 22:36:54
Jamm Halldór hann spurði mig að því í haust hvenar ég ætlaði að taka bílinn og gera við hann þannig að ég tek hann í vor eða þegar það er orðið allmennilega fært þarna uppeftir. 8-)
Jamm Brynjar ég er búinn að stappa í gólfið en ekki skoða það mjög vel samt en held að það sé betra en gólfið sem við sáum í Zeppanum þegar teppin fóru úr. :lol:


ÞÉR BRÁ PÍNU  :mrgreen:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Brynjar Nova on March 08, 2009, 22:42:00
jonni svo er bara að sækja móann
og þá er MÓINN KOMIN HEIM  :smt043
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 22:46:06
Brynjar mér brá alls ekki pínu ónei vinur langt frá því . 8-)
Ég fékk sko nett áfall  :shock:
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 08, 2009, 22:47:14
Og ég ætla sko að sækja Olds með vorinu  8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Halli B on March 09, 2009, 13:26:44
Hvað stendur þarna H/ megin við "Móann"????
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Andrés G on March 09, 2009, 15:44:54
Hvað stendur þarna H/ megin við "Móann"????

sýnist það vera '74-'75 árg. af chevrolet chevelle
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on March 09, 2009, 18:17:44
Nei þetta er einhver mopar haugur  :lol: og hinum megin ford pikki sem er ekki falur þar sem ég er með loforð fyrir honum  8-)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Serious on March 10, 2009, 01:32:45
Hægra megin er pikup af Ford gerð og vinstra megin er að mér sínist vera annar Olds.
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Andrés G on March 10, 2009, 14:05:24
Hægra megin er pikup af Ford gerð og vinstra megin er að mér sínist vera annar Olds.

æj já sé það núna, það er oldsmobile omega :)
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: Kristján Ingvars on March 10, 2009, 16:16:17
Hehe nú jæja  :D
Title: Re: Red Rod Air-Ride
Post by: SPIKE_THE_FREAK on March 19, 2009, 18:39:30
hef oft heyrt um að rat rod séi líka bíl sem er saman blanda af helling af bílum ford boddy t.d chrysler vél og svo bara eithvað álíka blandað saman búið til bíl úr því hef samt eingan áhuga á þeim þannig séð væri gaman að eiga eithvað svona öðruvísi en ég held ég myndi sprauta tækið gera hann svona shiny