Author Topic: Red Rod Air-Ride  (Read 23864 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Red Rod Air-Ride
« on: February 05, 2009, 20:15:03 »
Áhugavert að menn skuli vilja aka um í þessu.. þetta er bíll í toppstandi á loftpúðafjöðrun.
Tók þessar myndir sjálfur og skoðaði bílinn  :smt017
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #1 on: February 05, 2009, 20:52:48 »
Áhugaverður bíll kanski heldur röff að mínu mati væri strax skárri að rúlla hann svartan en best að sprauta að vísu en strax skárra að setja bara eihvern lit. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #2 on: February 05, 2009, 21:13:17 »
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #3 on: February 05, 2009, 21:18:43 »
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.

ég er alveg sammála þessu :D 8-)
það væri gaman að gera svona einhvern tíma 8-)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #4 on: February 05, 2009, 21:30:45 »
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.

ég er alveg sammála þessu :D 8-)
það væri gaman að gera svona einhvern tíma 8-)



Dresi og Zaper ef ykkur langar til að gera svona rat rod dæmi þá get ég svosem selt ykkur Oldsinn minn þá þarf ekkert nema að henda vél ofaní hann og keyra á stað  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #5 on: February 05, 2009, 21:32:02 »
Var á planinu þegar hann kom, tek upp myndavélina og ætla að taka mynd, eigandinn tekur eftir því að ég og annar til vorum komnir með vél á loft,
teigir sig inn í bílinn "kviss" og stuðarinn datt niðrí götu, svo kom annað "kviss" og afturendinn datt niður :shock: maður varð svo "kjaftstopp" að það varð engin mynd fyrr en bíllin var sestur. :lol:

Svo var hann með garðbekk og reiðhjól í stíl. :lol:
                
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #6 on: February 05, 2009, 21:33:28 »
það er eithva heillandi við þetta. kanski  ekki þennan tiltekna bíl, bara þessa menningu.

ég er alveg sammála þessu :D 8-)
það væri gaman að gera svona einhvern tíma 8-)



Dresi og Zaper ef ykkur langar til að gera svona rat rod dæmi þá get ég svosem selt ykkur Oldsinn minn þá þarf ekkert nema að henda vél ofaní hann og keyra á stað  :lol:

Þetta heitir Red Rod  8-) vegna ryðsins

Rat Rod er annað..  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #7 on: February 05, 2009, 21:34:39 »
Var á planinu þegar hann kom, tek upp myndavélina og ætla að taka mynd, eigandinn tekur eftir því að ég og annar til vorum komnir með vél á loft,
teigir sig inn í bílinn "kviss" og stuðarinn datt niðrí götu, svo kom annað "kviss" og afturendinn datt niður :shock: maður varð svo "kjaftstopp" að það varð engin mynd fyrr en bíllin var sestur. :lol:

Svo var hann með garðbekk og reiðhjól í stíl. :lol:
                

Hehe  :smt043
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

cecar

  • Guest
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #8 on: February 05, 2009, 21:35:48 »
Vá Þessi bíll er eitthvað svo mikið ég og má að mínu mati alls ekki fara svo mikið sem málningarsletta á hann..

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #9 on: February 05, 2009, 21:38:25 »
Geggjað töff svona!  \:D/
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #10 on: February 05, 2009, 22:26:45 »
Sem sagt menn eru hrifnir af Rusto Rod eða einsog þetta er stundum kallað Rustys en hvernig væri þá að smella glæru yfir ryðið og láta gott heita  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #11 on: February 05, 2009, 22:50:41 »

[/quote]

Þetta heitir Red Rod  8-) vegna ryðsins

Rat Rod er annað..  :wink:
[/quote]

fellur þetta samt ekki undir sama hatt, þó það sé annar lokkur?
það má ekki skemma áferðina á þessu með því að lakka þetta.

Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #12 on: February 05, 2009, 22:58:10 »
Red Rod eru ryðgaðir bílar en Rat Rod eru mattir bílar  :wink:


Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #13 on: February 06, 2009, 00:00:48 »
Red Rod eða Rat Rod ganga undir báðum nöfnum en ég persónulega vil kalla þetta ryðhug á hjólum og væri fljótur að fara með hann í blástur og sjóða svo í götin og mála  :roll:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #14 on: February 06, 2009, 00:05:29 »
Red Rod eða Rat Rod ganga undir báðum nöfnum en ég persónulega vil kalla þetta ryðhug á hjólum og væri fljótur að fara með hann í blástur og sjóða svo í götin og mála  :roll:

Getur svosem vel verið að einhverjir kalli þá báðum nöfnum þó þeir séu það ekki.
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

cecar

  • Guest
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #15 on: February 06, 2009, 00:30:33 »
Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
<a href="http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg" target="_blank" class="new_win">http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg</a>

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #16 on: February 06, 2009, 00:54:45 »

Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
<a href="http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg" target="_blank" class="new_win">http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg</a>



það er til sameiginlegt nafn á þessa bíla sem erHot Rod .
Frank er þetta ekki Catalina á myndinn.
Oldsinn minn er að verða helvíti gott dæmi um svona rið ride eins og þú nefnir hér  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

cecar

  • Guest
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #17 on: February 06, 2009, 01:02:00 »

Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
<a href="http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg" target="_blank" class="new_win">http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg</a>



það er til sameiginlegt nafn á þessa bíla sem erHot Rod .
Frank er þetta ekki Catalina á myndinn.Oldsinn minn er að verða helvíti gott dæmi um svona rið ride eins og þú nefnir hér  :lol:

Hvaða týpa af bifreið er þetta þá í minni eigu ??

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #18 on: February 06, 2009, 01:23:55 »
Ég spurði hvort þetta væri Catalina?
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Red Rod Air-Ride
« Reply #19 on: February 06, 2009, 08:22:15 »

Ég er einmitt að reyna að breita þessum í svona rið-ride, kíki á hann reglulega samt og voðalega gengur þessi breiting hægt  :roll:
<a href="http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg" target="_blank" class="new_win">http://farm3.static.flickr.com/2160/2049450589_c1c3455f9d.jpg</a>



það er til sameiginlegt nafn á þessa bíla sem erHot Rod  .

Frank er þetta ekki Catalina á myndinn.
Oldsinn minn er að verða helvíti gott dæmi um svona rið ride eins og þú nefnir hér  :lol:

Úff ja hérna..  [-(
« Last Edit: February 06, 2009, 08:28:14 by kristjaning »
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)