Author Topic: Halló Halló  (Read 4337 times)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Halló Halló
« on: February 10, 2005, 20:55:04 »
Sælir hátvirtu keppendur. Fyrverandi , núverandi og tilvonandi. Nú væri gaman að fá að frétta af  gangi mála hjá ykkur mílu köllunum.
Til dæmis hvernig gangi með breitingar og þessháttar.
Gaman væri að fá fréttir af gangi mála hjá, til dæmis.
Ara 69 camaro
Rudólf með nýja pontiacinn
Leifur Pinto
Valur 360 rörið
þórður TOP FUEL ?
DR Aggi Alcohol
Grétar Franks steisjón Vega
Grétar Jóns Græn Grind
Gísli challen
Fribbi valiant
Kalli sprautari einhvað nýtt ?
Siggi jak gremmi
Einar Norðan Nova
Stígur Krippa
Haffi 65 nóva
Og svo framvegis.
Og svo einhverjir sem komust ekki á listan í öllum hamagangnum við að hamra þetta inn. Vona að þeir fyrirgefi mér.
Pllíííssss góðu keppendur og kraftmílukagga eigundur væruð þið ekki til í að upplísa okkur sauðsvartan almúan um stöðu ykkar í leitini að hinu eina sanna feikilega afli.
Okkur tilvonandi áhorfendum mjög vænt um ef einhverjir af ykkur gæti svo lítið sem stungið nyður puttum á liklaborðið til að upplísa okkur hvers við megum vænta á komandi summri
Vonandi að allir nái að mæta og fara framm úr sínum björtustu vonum.

Fyrir fram þökk óupplýstur áhorfandi

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
sælir
« Reply #1 on: February 10, 2005, 22:03:17 »
sælir. Ég er nú ekki á þessum lista en ætla nú samt að mæta.

Mustang GT 5,0 5spd manual

Motor: 302 HO
Vortech SQ2 blásari blæs sem stendur 8psi
MSD boost retarder
70mm throttlebody
70mm power pipe
70mm MAF sensor
ajustable fuel pressure regulator
255lph in tank fuel pump
og er að velta fyrir mér nitro/turbo/blower knastás

Gírkassi:
Try ax short shifter
king cobra clutch

Hásing

3:73 drif
diskalæsing

og mikið fleira innlit/útlits grams sem er allveg brilliant :D
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
1998 Gt
« Reply #2 on: February 11, 2005, 00:18:26 »
Tja, ég segi eins og Sveri. Ég ætla að vera með og með smá breytingum.

Núna eftir helgi kemur glæný Cobra 4.6 vél frá Ford Racing til landsins ásamt 5gíra beinskiptingu, og fer þetta rakleiðis ofan í þann gula.
Einnig kemur sett af 17" cobra R felgum.

Þannig að minn GT liggur væntanlega í um 330hp fyrir sumarið og svo eins fljótt og buddan leyfir kemur vortech blásari ofan á það.... mikið mikið gaman.  :D

Og verð ég þá í GT flokknum líklega.

Kv Olli
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #3 on: February 11, 2005, 00:46:01 »
ég verð kannski með. ekki víst enþá. ég er með Chevrolet Camaro Z-28
hérna er smá info um hann.

V8 350/355cid 4 bolta
Flækjur
650 Edelbrock Double Pumper
Álmillihedd
Heitur Ás
Þrykktir Stimplar
Stífari Gormar í vélinni
Flowmaster pús
305 Hedd til að fá hærri þjöppu og minna sprengirými
búið að bora hana út og plana

svo festist þetta allt saman við 5 gíra beinskiptingu
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #4 on: February 11, 2005, 02:54:13 »
Quote from: "ChevyZ-28"
ég verð kannski með. ekki víst enþá. ég er með Chevrolet Camaro Z-28
hérna er smá info um hann.

V8 350/355cid 4 bolta
Flækjur
650 Edelbrock Double Pumper
Álmillihedd
Heitur Ás
Þrykktir Stimplar
Stífari Gormar í vélinni
Flowmaster pús
305 Hedd til að fá hærri þjöppu og minna sprengirými
búið að bora hana út og plana

svo festist þetta allt saman við 5 gíra beinskiptingu


En geturu eitthvað tekið á þessum bíl með þessum V6 kassa?
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #5 on: February 11, 2005, 03:23:22 »
Quote from: "diddzon"
En geturu eitthvað tekið á þessum bíl með þessum V6 kassa?


V6 kassa ? bíllinn hjá mér kom orginal 8cyl.. svo það er ekki V6 kassi í honum :lol:  :lol:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #6 on: February 11, 2005, 17:34:54 »
Sælir félagar ég lofa að mæta og kem skemmtilega á óvart eins og venjulega. Eyrnatappar og hlífar gætu komið að góðum notum og verið því við öllu viðbúnir/viðbúnar.

Nýir bílar, notaðir bílar og fullt af hestöflum ????????  

Áhorfendur þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Nú er bara að mæta og sjá Tóta fljóta á brautinni.
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hmmmmm.. heimaföndrið já,
« Reply #7 on: February 11, 2005, 19:00:37 »
Hæ.

    Engir nýir bílar á mínu heimili..  meira svona  "aftur til fortíðar."

      'Eg er að föndra lítinn (aðeins stærri en síðast) keflablásara fyrir framan vélina.  Svo kemur rör frá blásaranum í heimasmíðaðann "hatt" sem er ofaná litlum 750 holley, það er svo sem ekki stefnan að blása miklu ca 7-8 psi sem samkvæmt Nóna og félögum er ekki að "blása" þetta er bara mech "ram air" system.  svo verður bara 904 skifting með std converter (stefnan er að koma vélinni neðar með snúning)  Vonandi verður nóg afl til að skemma svona 2-3 convertera ef ekki, þá er skortur á afli,,,,  Bömmer.  
   Allavega er stefnan "að vera með" svona sama stefna og hjá opinberum starfsmönnum "ekki endilega að vinna, bara vera með"

  Helstu betrumbætur er að skifta úr rafmagnsbensíndælu í venjulega mech. dælu.:  5500 rpm raceconverter í std converter.: 1000 cfm race blöndungur í lítinn 750 og svo mætti lengi telja...

   Am I loosing it?????        maybe.  he he he.  eða .......meira he...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #8 on: February 11, 2005, 19:42:25 »
Quote from: "ChevyZ-28"
Quote from: "diddzon"
En geturu eitthvað tekið á þessum bíl með þessum V6 kassa?


V6 kassa ? bíllinn hjá mér kom orginal 8cyl.. svo það er ekki V6 kassi í honum :lol:  :lol:


ég reikna með að það sé t5 kassi í honum en ég mæli með t56. t5 kassinn kemur orginal á 305 vélunum en t56 á 350. ég held að ég sé að fara með rétt mál. endilega leiðrétta ef svo er
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #9 on: February 11, 2005, 20:53:41 »
sæll gísli. það er kominn t56 kassi í bílinn hjá mér. hann var settur í um leið og nýju vélinni var slakað í.  :wink:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #10 on: February 12, 2005, 00:01:37 »
Quote from: "ChevyZ-28"
sæll gísli. það er kominn t56 kassi í bílinn hjá mér. hann var settur í um leið og nýju vélinni var slakað í.  :wink:

_________________________________________________
Chevrolet Camaro Z-28 '84
Info: Highly Tuned 355cc, t56 5 Speed Manual,  ----hvað er bogið við það?---
650 DP Edelbrock, Rear Tires: 295/50 15",
Front Tires: 235/60 15", And More!
_________________________________________________

T-56 er 6 gíra AAARRRRGGGGGG!!!!!!!
Það eru til búðir sem selja bækur, bækur eru til að lesa, ef þú lest bækur þá lærirðu, ef þú lærir ertu lærður, og ef þú ert lærður þá veistu einhvað um hlutina (word on the street segir líka ýmislegt, og internetið enn meira)...  t56 er EKKI TIL 5 gíra... og ef að bíllin hjá þér er 5 gíra, þá er T-5 í honum... EKKI T-56 !! T-5 kom í þessum bílum milli 82 og 92, bæði í 6cyl og 8cyl, þannig að með sannindum má kalla þessa "pappa"kassa 6cyl kassa...  trúðu mér, þetta brotnar einsog eldspýtnaborg sem stigið er á... ég hef séð svona kassa mölbrottna að innan og hægri og vinstri og meira að segja hef ég séð þá svo brotna að húsið sé klofið í tvent á milli öxlanna, og það var eftir 305 sem var EKKI "hæglí" tuned 355...
Það var svona 5gíra "pappa"kassi (T-5) í bílnum hjá mér við SEX SÍLENDRA 2.8 með stimplum og gormum og knastás og allan pakkann (þetta er nauðsýnlegt svo fjórgengis bílvél geti gengið)" þegar ég eignaðist hann...
og sem ég best veit þá er minn einn af tvemur 3th gen með T-56 á landinu...
Og það er hvorki auðvelt né ódýrt að setja T-56 í 3th gen!

ein regla, ekki segja það sem þú HELDUR að sé rétt, fyrr en þú VEIST að það sé rétt....
T-5   = 5 gíra pappakassi (ekki garantied til að þola hestöfl)
T-56 = 6 gíra GÍRkassi (garantied til að þola 450 hp)

ps. aldrei, aldrei, aldrei aftur kalla T-5 T-56 það er einsog að segjast eiga Camaro en eiga bara Rustang...

Baráttu kveðjur, og ég vona að ég særi engann og niðurlægi engann og enginn verð fúll og enginn brjálaður en ef svo er byðst ég fyrirgefningar og tek allt til baka.
...Varð bara að koma þessu frá mér...

pps. breyttu þessari undirskrift hjá þér, áður en þú gerir þig að meira fífli með því að þykjast vita (og geta) en....

Og Gísli; T-56 kemur ekki fyrr en í v8 4th gen (93 og upp)  8)

Einar Ásgeir Kristjánsson
Sími: 8660734
Email: einarak@visir.is

sendid email ef þið viljið fá kennitöluna og heimilisfangið...

spakmæli dagsins: Hverjum þykir sinn fugl fagur, jafnvel þótt hann sé ljótur og magur.
Einar Kristjánsson

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #11 on: February 12, 2005, 11:37:13 »
Ég mæti allavega þá daga sem ég er ekki á vakt sem mér sýnist nú vera nokkrir.
En varðandi breytingar þá reikna ég með því að þær verði eitthvað litlar
þetta árið ,  fá þetta til að hanga í lagi kanski að auka boostið úr 10 í svona 15 psi.

Þannig að PSIINN verður bara að vera áframm lampi í minni stofu enda er svo sem skemtileg birta frá honum og er með þægilegan butterfly dimmer

Kv dr aggi
on alky racing team
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Halló Halló
« Reply #12 on: February 12, 2005, 12:00:35 »
Einar Chill boy :lol: ............gott innlegg,en ekki brjóta niður guttana..þó svo þeir sé að fara með fleipur.......en ég styð þig í því að menn ættu að lesa meira og segja minna ef þeir eru ekki allveg vissir   :wink:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Halló Halló
« Reply #13 on: February 12, 2005, 12:27:46 »
djö er þatta spakur lampi 8)
Agnar Áskelsson
6969468