hérna eru 2 aðrar handa þér moli. þetta er chevrolet malibu 1980 eða 1981 módelið. ætlaði að kaupa hann á tímabili. það er aðeins 1 eigandi af þessum frá upphafi og ekki til ryð í þessum bíl. hann kom orginal með 350cc og hann er sjálfskiptur, orginal vélin hún er enþá í og vélin og bodyið ekin aðeins 120þús km frá upphafi. því miður fann ég ekki betri myndir af honum. ég tók þær sjálfar. malibu í toppástandi. þessi bíll er staðsettur á eskifirði og hefur verið þar alla sína tíð.