Author Topic: Kvartmílan í sumar  (Read 6601 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« on: January 28, 2005, 11:52:51 »
Datt svona í hug að taka púlsinn á mönnum (bjartsýnn á svörin að vísu) og sjá hverjir ætluðu sér að keppa í ár og hvað þeir hefðu uppá að bjóða?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #1 on: January 28, 2005, 12:06:44 »
ég ætla reyna bæði að vinna þarna og keppa á saab 900
er kominn með tvo túrbó-a sem geta spænt civic-a ef þeir mæta.

en eins og vanalega þá tel ég að bilanir eða tímaleysi vegna þess maður væri að vinna sem staff tekur það frá manni.

annars ætlar aðili að mæta á rallycross clio-inum mínum vonandi.. stendur allanvega til að keppa og eflaust einhverjir félagar hans.

ætlar maðurinn að mæta með mustang?? (afhverju efast ég samt um það...)

edit: of lítið sofið svo maður skrifar stafsetningavillur.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #2 on: January 28, 2005, 12:20:43 »
Ég ætla reyna að vera með í GT flokk í sumar á mínum MMC 3000gtvr4
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #3 on: January 28, 2005, 12:21:30 »
ég mæti þá daga sem að ég verð í fríi.
1995 Mustang GT 5,0 supercharged beinskiptan með fullt af góðu gramsi.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #4 on: January 28, 2005, 12:28:48 »
Ég ætla að puðra með 84 Z28 Camaro 355 á sterum.K.v. Árni már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #5 on: January 28, 2005, 17:51:07 »
ég ætla að keppa í sumar á  honda civic ´91 1595cc vtec

rosa spennandi :!:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #6 on: January 28, 2005, 18:20:30 »
Ég ætla ekki að lofa neinu, en það getur velverið að ég mæti á Töfrateppinu, bara uppá það að vera með!!
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #7 on: January 29, 2005, 11:50:48 »
Ætli maður gangi ekki formlega í klúbbinn og fari að keppa á coltinum  :D
Hann verður reynar með 4g63 (2,0 twincam) turbo mótor og intercooler  :twisted:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sounds like a rice summer....
« Reply #8 on: January 29, 2005, 15:07:56 »
Atli það verði ekki allavega caprice-inn á mínu heimili...

ég keppi líklega bara í sandi eins og fyrri daginn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #9 on: January 29, 2005, 17:37:25 »
Quote from: "Þrainn"
Ætli maður gangi ekki formlega í klúbbinn og fari að keppa á coltinum  :D
Hann verður reynar með 4g63 (2,0 twincam) turbo mótor og intercooler  :twisted:


 :D  Það verður gaman að sjá hvernig þetta virkar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #10 on: January 29, 2005, 18:45:13 »
Ég skal votta það að á meðan mótorinn var í gangi, þá sohc, að hann virkaði vægast sagt skemmtilega.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #11 on: January 30, 2005, 06:16:50 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Þrainn"
Ætli maður gangi ekki formlega í klúbbinn og fari að keppa á coltinum  :D
Hann verður reynar með 4g63 (2,0 twincam) turbo mótor og intercooler  :twisted:


 :D  Það verður gaman að sjá hvernig þetta virkar


úti þá eru þeir að fara 11-12 sec með dohc 4g63T orginal vélar
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #12 on: January 30, 2005, 12:09:50 »
ætli að maður reyni ekki að mæta á 1970 Maverick með 351 og einhverju gramsi

Heimir Kjartansson
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #13 on: January 30, 2005, 13:04:09 »
Ég verð með og ætla að steikja þessar helvítis kellingar 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #14 on: January 30, 2005, 19:36:10 »
kannski maður láti sjá sig á cammanum
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline lubricunt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 167
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #15 on: January 30, 2005, 19:57:45 »
Ég er bara að spá í að reyna að koma mér suður og horfa á eitt stykki keppni.

Jafnvel fleiri  8)
Kalli Dóri

823-3381

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Kvartmílan í sumar
« Reply #16 on: January 30, 2005, 23:08:02 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Datt svona í hug að taka púlsinn á mönnum (bjartsýnn á svörin að vísu) og sjá hverjir ætluðu sér að keppa í ár og hvað þeir hefðu uppá að bjóða?


Ætla að keppa í sumar annaðhvort á 1996 Corvette Coupe LT4 6 gíra beinbíttað.
Eða á minni 2002 Corvette Coupe LS1 ssk. Kannski marr prufi bara báðar!
ps. hvað má breyta miklu án þess að fara í flokk breyttra bíla ?  :?
Mustang er málið !

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #17 on: January 31, 2005, 20:28:46 »
Quote from: "mystic"
Ég er bara að spá í að reyna að koma mér suður og horfa á eitt stykki keppni.

Jafnvel fleiri  8)


hvaða hvaða.. mæta á accent í keppni ;) , kostar... uhh *ég er orðinn gamall og man fátt* eitthvað um 6-13 þús nýtt turbo manifold í umboðinu og ég skal lána þér T3 túrbínu :D , annars er ekki enn accent í kringum þig 8)

life aint fun if you cant go fast.. airplane work for most people , we choose dragracing ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline RA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Kvartmílan í sumar
« Reply #18 on: January 31, 2005, 23:52:55 »
Mæti á MB 190D í fyrstu keppni og smóka ykkur alla................. :mrgreen:


Með kveðju GuðmundurFS

Vefstjóri KK

  • Guest
Kvartmílan í sumar
« Reply #19 on: February 01, 2005, 17:20:23 »
Tíu til í reis!! Í Hvaða flokk á að keppa?
Ég kem með Volvo 454 og er til í að keppa við alla. Líka Frikka þó ég sé hræddur við alla steikjara. , Er eiginlega á því að fara í sekunduflokk þar sem flestir eru keppendur, því ég er svo mikið fyrir ökuleikni. Nú er lag að rotta okkur saman í flokka. Ekki koma og skrá sig í keppni og spyrja " í hvaða flokk fer ég með breittan Trabant 3.0L DOHC dual turbo og nítró " .... Það eru nokkrir flokkar, bara velja einn sem þinn bíll passar í. ATH að nú þarf ekki veltiboga í bíl fyrr enn í 11.49 sek.
stigurh