Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Varúð! Þráður um KVARTMÍLU

<< < (4/4)

Daníel Hinriksson:
Takk fyrir gott innlegg Árni, ég er einmitt búinn að hugsa mikið um þetta 383 og 400 dæmi. Það er ekki spurning að 400 mótorinn er málið í small blokkinni, en þá þarf ég að kaupa allann pakkann þ.e.a.s. blokkina líka, ásamt öllu sem því fylgir. Er þá ekki málið að fara bara alla leið og fá sér big blokk og ekkert vesen!   Það er orðinn það lítill verðmunur á öflugum sbc og á þokkalegum bbc sem er að gera svipaða hluti en býður upp á svo miklu meiri götuvæn hestöfl og lítið mál að tjúna meir í framtíðinni!!

Hvað finnst ykkur, er eitthvað vit í þessu? Það væri gaman að fá einhver comment á þetta.....

Kveðja Danni

Svenni Turbo:
Danni ef þú ætlar að stroka þá á þessi gaur allt sem þarf á mjög fínum verðum og ef hann á það ekki þá reddar hann því, ég er að taka slatta af drasli hjá honum og ef þú sérð einhvað sem þér líkar bjallaðu á mig og við látum það fljóta með.
kveðja Svenni s:8677604
http://stores.ebay.com/Super-Engine-Builders

Dodge:
Big block í hann... og engin spurning.

það er nefnilega svoleiðis með big blockina svo maður quoti meistara Braga Finnboga
"ef svona bigblock motor fer í gang þá virkar hann voðalega! en svo er spurning hvort þú átt rétta límið til að hella yfir búnaðinn þar fyrir aftan svo hann haldi"

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version