Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Varúð! Þráður um KVARTMÍLU
Daníel Hinriksson:
Jæja hvernig væri nú að koma með góðar uppskriftir af sbc 350 fyrir street/strip sem gæti notað 98okt. Er að hugsa um að geta haft hann nothæfann á götunni enn það má samt vera smá trunntu gangur í honum, það er bara töff! Þarf að þola nítró, þannig að stimplar og knastás þurfa að vera í þeim dúr. Það væri gaman að fá einhverjar uppskriftir hvað er að virka best saman. Markmiðið er að hafa mótorinn ca.450-500 hestöfl. Endilega að taka líka með í reikninginn hvaða converter(hvaða stall), drifhlutföll og blöndung er best að hafa með þessu. Þetta verður í Camaro´70.
Kveðja Danni.
einarak:
How to Build Max Performance Chevy Small Blocks on a Budget
http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/1884089348/qid=1106263550/sr=8-4/ref=pd_ka_1/102-2928043-1906543?v=glance&s=books&n=507846
tékkaðu á þessari bók, þarna eru dæmi um allskonar set up á smallblock, val á stimplum, knasti, heddum osf. vinnsla á heddum og blokk, hvaða milli hedd hentar osf, dyno kúrfur sýndar miðað við mismunandi uppsetningu og meira og meira... splæsti mér á þessa bók og sé ekki eftir því, alger snilld. ... eini gallinn er samt að það er ekkert talað um 327sbc :cry:
- Einar AK
Kiddi:
Skemmtilegur póstur... en hmmm Frikki afhverju ekki að nota LT1 vél með innspýtingu og Optispark kveikjukerfi og vera með þjöppunarhlutfall um 11 (miðað við álhedd).... Aðeins heitari ás (vökva roller)
Portuð orginal hedd (af LT1)........ Lágan gír og vera með T56 6 gíra í gólfi :shock: :o væri mjög töff í 2nd gen. Camaro.
Bara mínir 2 aurar :wink:
Kiddi.
einarak:
uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu..... .... hvar er pósturinn hans Frikka ?? hann bara hvarf!
1965 Chevy II:
helvítis,ég eyddi póstinum :? LT1 segirðu,það þyrfti nú að eiga vel við hana til að ná 500 úr henni en þetta er nú það sem ég hafði hugsað mér á sínum tíma nema með LS1 og auto,skipta um stimpla og gasa helvítið.
Annars þarf slatta vinnu við að planta henni þarna niður meðal annars taka úr grindinni fyrir pönnuna.
En snilldar kombo að fá ls1/lt1 í svona vagn.
Veit um eina LS1 2002 model ekinn 26þús mílur með tranny lúmmi og öllu á 4500 dali. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version