Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
dúddi:
eins og þú veist þá skifta við bíladellukarlarnir um skoðun eins og nærbuxur þannig að þessir bílar verða allir örugglega komnir með annan lit á næta ári.....bara að hafa gaman af þessu!(ekki það að ég skifti um nærbuxur einu sinni á ári samt) :wink:
Gizmo:
Getið þið ekki bara pakkað þeim í sjálflímandi auglýsingafólíu ? Blátt í dag og rautt í næstu viku......
Valur_Charade:
Svenni Turbo skrifaði:
Auðvitað er þetta flott en fjórða á leiðinni fynnst mér hugmynda leysi þar sem það eru ekki mikið fleiri C4 á klakanum það er hægt að gera þessa bíla geðveika á fleiri máta en svona klón og það ætla ég að gera, en lofa engu um útkomuna þar sem mitt project tók óvænta stefnu í síðustu viku og verður talsvert meira race en hann átti að vera :twisted: :twisted:
ég segi það með þér það eru ekki of margar svona og þó að þær séu kannski ekki allar alveg nákvæmlega eins þá er óþarfi að hafa þær allar eins á litinn! En þetta er mín skoðun og kannski finnst mörgum þetta vera flott að hafa allar eins á litinn og þá er það þeirra mál!
Chevyboy:
Ég er mjög forvitinn að vita hvernig Pamelu Vettan hefur það, er hún enn með myndina á húddinu?
Ellert:
Þessi er með 383 og er 500+hp
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version