Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Árni Elfar:
Undanfarið hafa verið miklar umræður um Camaro og Trans Am á spjallinu hérna...sem er bara flott.
Gaman væri að forvitnast um Corvetturnar á klakanum, hverjar eru á "götunum" , í uppgerð, á leiðinni. Og endilega ef þið lumið á myndum að pósta.....allar árgerðir vel þegnar.
Mr Corvette fan :wink:
Árni Elfar:
Á ekki einhver myndir af PWRTOY Vettunni hans Steina í Svissinum?
geysir:
Rólegur, þú sendir inn þráðinn í dag.
Við erum ekki 24/7 hérna á spjallinu sko.
dúddi:
--- Quote from: "geysir" ---Rólegur, þú sendir inn þráðinn í dag.
Við erum ekki 24/7 hérna á spjallinu sko.
--- End quote ---
:shock: :roll:
Vilmar:
Hér er Corvette Stingray 1976 frá höfn, hún er að mestu alveg orginal
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version