Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi

<< < (12/33) > >>

Árni Elfar:
Og hin er 1993 LT1 Anniversary.....í skipi á leiðinni til mín.
Ætli hún verði máluð GRAND SPORT blá með hvítri strípu.. 8)

einarak:
.... ekki það að mér komi það við, ef mér leyfist að spyrja;
en hvað gerir þú??

GRAND CHEROKEE 2002
CORVETTE LT1 '1993(á leiðinni)
CORVETTE STINGRAY 1976(i uppgerd)
FORD MUSTANG GT'2004
PONTIAC GRAND AM GT1. RAM AIR 2003
VW BJALLA'98
FORD KA 98
GOLF 98
SUZUKI INTRUDER -CUSTOM MADE-

Árni Elfar:
Bílamálari....með dellu :oops:

JHP:

--- Quote from: "Svenni Turbo" ---P,S  Nonni Vett ef þú ert búin að taka nóg af myndum þá máttu alveg dru***st til að skila GS felgunum mínum!
--- End quote ---
Þegar Nýju dekkinn detta inn um lúguna væni sem er að ætti að gerast.

Valur_Charade:
Jájá það eru komnar margar myndir af fallegum Corvettum en hvernig stendur á því að menn eru svona æstir í blátt og hvítt þegar á að sprauta ég meina ég veit að þetta er Grand Sport liturinn en af hverju er enginn frumlegur og hefur eitthvað annað? Ég er sammála þeim sem var að leita sér að öðrum lit á Corvettuna sína ( Mig minnir það hafa verið Svenni Turbo) að það eru alltof margar svona á litinn! En ef menn vilja allir vera eins og hver annar þá er það í lagi mín vegna......það væri hálfkjánalegt að koma á einhverja bílasýningu og sjá þar nokkrar Corvettur kannski og þær væru flestar eins á litinn og gæti jafnvel verið að þeir sem myndu mæta væru allir á Grand Sport máluðum Corvettum og það væri ekkert gaman að skoða þær ef allar væru eins! Ég meina þetta er mín skoðun og ef mönnum finnst þetta flott (að hafa margar eins) þá er það þeirra mál en þetta er mín skoðun!  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version