Kvartmílan > Almennt Spjall
Nova á Akureyri
Bannaður:
Flott hjá þér Brynjar, er þetta bróðir þinn að skemma myndina þarna :)
Brynjar Nova:
Sælir allir,,, 8) það verður gamla góða 350 vélin komin í 355, allt nítt i vél og búið að plana blokk líka, :wink: það er 350 gir við, svo er skiptirinn í gólfi :shock: svo verður bólstrað allt svart með plusi, bíllinn verður dökk blár 3ja þátta litur með glæru :wink: já húddið það er búið að fara fjandi hratt og bíllinn búinn að standa sig vel sem það var á :lol: en nei maðurinn á myndini er sá sem þetta skrifar :P bróðirinn er við hliðina á mér í skúr okkar bræðra, með 56 lettann, svo er bara að hækka í góðri viðeigandi tónlist og dunda :wink: set svo fleiri myndir inn, vonandi verða menn ekki fyrir vonbrigðum með nova í jaaaa sumar :D takk fyrir góð viðbrögð kv Brynjar kr :wink:
Brynjar Nova:
sigtryggur,,, bíllinn kom nýr ljósblár með kvítan topp, :shock: og 8 gata 350 :wink: kv Bk 8)
Sigtryggur:
Brynjar! Ég man ekki eftir að hafa séð SS novu í þessum litum sem þú talar um.Var þessi á stór Akureyrarsvæðinu eða hvar náðir þú annars í hann.
Brynjar Nova:
Sæll,, já bíllinn er búinn að vera mest á Akureyri :wink: var upphaflega ljósblár með hvítann topp, síðan var hann málaður dökk blár, og svo gulur og þannnig var hann þegar ég sótti hann í eyjafjörðinn :) þessi bíll var hrikalega slæmur allt ryðgað :lol: svo kom logsins mynd á kaggann :wink:. svona var hann á litinn :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version