Kvartmílan > Almennt Spjall

Nova á Akureyri

(1/7) > >>

Brynjar Nova:
Sælir,,, langaði að setja inn myndir af nova 70.ss sem ég fékk 1989, og byrjaði að gera hana upp árið 2000. hér er hún  langt kominn fyrir málun  :) ég er búinn að endur smiða allt sem var ryðgað, svo sem skott,hurðir,gólf, framm bretti, ný afturbretti+skálar og fleyra svo er á leiðini að utan gúmmí og crome kvBK  :P

kiddi63:
Glæsilegt, það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Eitthvað kannast maður við þetta húdd 8)

Sigtryggur:
Hvaða litur var á þessum og hvaða vélbúnaður?

Jakob Jónh:
:) Sæll Brynjar flottur bíll,hvernig litur verður á honum?og hvernig vél og skifting verður í honum?

Kveðjur bestar Jakob.

narrus:
Hvað er/verður í honum, allar upplýsingar óskast.  :roll:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version