Author Topic: Loksins Loksins  (Read 7963 times)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« on: January 04, 2005, 00:51:04 »
Jæja þá er maður loksins búinn að finna sér bíl...
Varð sá heppni Trans Am árgerð 75.  
Ég vildi athuga með það hvernig er best að hreinsa felgurnar á kvikindinu,
er það bara sandpappír og vatn og svo eitthvad polish? endilega segið mér góð tips.. Bíllinn fer núna bráðlega uppá verkstæði til að koma öðrum rokk í og vantar eitthvað að gera á meðan.. Bíllinn er semsagt á leiðinni í uppgerð og er maður allur farinn að iða!

P.s. Hvernig finnst ykkur kóngablár með blásanseraðum decals?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #1 on: January 04, 2005, 15:41:08 »
Til hamingju með kaggann....
Þessi litur kemur öruglega vel út en mér finnst alltaf flottast að hafa þá svarta með gull decals... :) en það er bara ég

ps. vasstu að flytja hann inn eða ?
og endilega henntu inn myndum af honum....
"The weak will perish"

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #2 on: January 04, 2005, 18:17:41 »
Til hamingju með gripinn

Þú verður að setja myndir af felgunum til að maður geti gefið þér viðeigandi ráð

Svartur/gull decal :wink:

Hvítur/blá decal

Gull/svört decal :twisted:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #3 on: January 04, 2005, 18:18:53 »
mér finnst svart og gyllt líka tussuflott en ég vill hafa hann aðeins öðruvísi, mikið um svörtu.
Nei ég keypti hann nú bara hérna...Hann er frekar sjúskaður en
greyið ætti að reddast einhvernveginn.. Þarf að gera mikið en það vissi ég fyrir, því miður á ég ekki mynd af honum akkurat nuna en það kemur brátt..
Enginn sem hefur ráð?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #4 on: January 04, 2005, 18:22:47 »
Tek mynd af þeim í kvöld og posta því í kvöld :shock:
Eitthvað af þessu verður valið:
 Kóngablátt/blátt
Svart/Gyllt
Hvítt/Blátt
Rauður/Rauður
Bleikur/Brúnn :P hehe
Eða eitthvað heavy spes dæmi.. Hvernig er Corvette Grand Blue?.. Er hann ekki helvíti flottur..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Loksins Loksins
« Reply #5 on: January 04, 2005, 18:55:55 »
til lukku með bílinn! er þetta annars ekki gripurinn?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #6 on: January 04, 2005, 19:01:47 »
:) Sæll og til hamingju með bílinn.
smá forvitni er þessi mótor sem á að fara í bílinn
úr Pontiac venture '72.?

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #7 on: January 04, 2005, 19:07:40 »
Ef að þetta er bíllinn, þá átt þú mikla vinnu framundan, en gangi þér sem best :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #8 on: January 05, 2005, 00:28:36 »
Jakob- Takk fyrir og jú þetta er 400 pontiac mótor sem var í Venture 72.. Högni heitir sá sem ég keypti hana af..
Kiddi- Þakka þér og ég veit að bílinn er sjúskaður en þótt það taki sinn tíma þá verður það bara gaman.Hvað er það fyrsta sem þið mynduð gera við hann,(eftir að setja vélina)??

---Á einhver myndir af honum,gamlar sem nýjar...?? ---
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #9 on: January 05, 2005, 03:52:12 »
hvað borgaðirðu fyrir bílinn? hefurðu séð trans aminn í pimp my ride? hann er flottur á litinn.var sjálfur að kaupa mér camrao z 28 1980"  sem þarf að mála þannig að maður er í svipuðum pælingum.ég átti einu sinni 76 trans sem að var vínrauð sans og var mjög flottur þannig,hann er fjólublár í dag og er fínn þannig líka en ég er sammála þér þetta svarta er orðið þreytt.
kominn út að leika

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #10 on: January 05, 2005, 17:59:18 »
Quote from: "ymirmir"
Hvað er það fyrsta sem þið mynduð gera við hann,(eftir að setja vélina)??


Fara á rúntinn ekki spurning
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #11 on: January 06, 2005, 11:36:51 »
ég myndi losa mig við græna miðann hehe  :roll:  hann vekur alltaf mikla athygli! Samt flottur bíll og gangi þér vel með hann!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #12 on: January 06, 2005, 18:54:14 »
Verðið var ekkert til að hugsa um :P  En já að sjálfsögðu fer maður á rúntinn en svo verður maður að fara að huga að greyinu og fríkka hann aðeins.. Það getur vel verið að ég setji 77 framenda á hann vegna þess að sá sem er á er vel sjúskaður/Og allt verður svo massað og læti.. vúhú... Á enginn fleiri myndir af honum? Og veit einhver hvort þessi vél sé ekki að svínvirka? En allavega hér koma myndir af þessum sjúskuðu felgum :wink:
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #13 on: January 06, 2005, 19:13:02 »
Hérna er gömul mynd af honum, ég man þá tíð að það var 428" Pontiac í honum...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #14 on: January 06, 2005, 19:13:04 »
Ein spurning, ekki gæti skeð að þú hafir verslað þennan bíl af Kristófer á Selfossi?
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #15 on: January 06, 2005, 19:16:42 »
nei því miður ekki rétt.. Verslaði hann af gæja sem heitir Jón Trausti.
Mikið helvíti lítur hann þokkalega út á þessari.. Synd en ég þarf örugglega að skipta um framhluta :evil:
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #16 on: January 06, 2005, 19:19:22 »
nei, mér bara datt það í hug, já hann er helvíti flottur á þessari mynd, gangi þér vel!
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #17 on: January 06, 2005, 19:22:10 »
ég sé að þú ert með 79 camaro í uppgerð.. Hvernig gengur með það?  og áttu myndir af projectinu?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #18 on: January 06, 2005, 19:27:38 »
Það gengur hægt og örugglega, er að fara að panta nýjan tor og kveikju og svo púsla honum saman. Ég hef nú verið allt of latur við að taka myndir. Svo er hann búinn að vera tepptur inn í skúr í hálft ár og ég ekkert getað gert nema klappað honum...Helvítis Patrol :evil: , en þetta er allt að koma, er að vona að ég komi honum á götuna í sumar.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Loksins Loksins
« Reply #19 on: January 06, 2005, 19:28:55 »
Öll vinna við hann búinn eða.? Hvað kostar að láta ryðbæta svona kvikindi?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)