Minn er nú furðanlega vel farinn hvað ryð varðar, ég er búinn að hreynsa allt ryð í burtu, búinn með botninn; boddýstál, boddýkítti og vel gott af vélalakki, smávægilegar ryðbætur á boddýi, innri brettin að framan eru verst farin, þurfti að sjóða slatta í þau, annars er ég eiginlega bara að bíða eftir að koma greyinu í annað húsnæði, til þess að raða honum saman, er síðan búinn að vera að dútla í innréttingunni svona við og við. Þetta kemur allt hægt og rólega,