Kvartmílan > Almennt Spjall
þekkiði þennan camaro z28 1980
Valur_Charade:
hmm ég sé ekki betur en það sé Lada þarna á einni myndinni! Nei þetta var djók! Rosalega virðist vera mikið til af þessum bílum....
Vinur minn var einu sinni að spá í svartan svona bíl en það vantaði í hann innréttinguna og eitthvað veit ekki hvort einhver hafi minnst hann hér en það skiptir ekki öllu en svo var einn svona blár á sölu alveg geðveikur hann er ekki lengur örugglega seldur eða hætt við að selja hann en veit það samt ekki....
Valur_Charade:
og já ég myndi athuga þetta með 400 og 350 ég er sammála Chevelle71! ég held að 350 við 400 sé of lítið ef það á að taka á allavega myndi ég segja....ég myndi reyna að finna einhvern sem hefur prófað það og fá að vita hvernig það gekk! En allavega original myndi ég ekki vilja taka sénsinn..... :roll:
Árni S.:
Það er nú 350TH í bílnum hjá kallinum. www.cardomain.com/id/harry_camaro
Vilmar:
Valur, þessi svarti sem ekki er með innréttingu það er bíllinn í Álfheimum og það er búið að tala um hann hér, og ég held að þessi blái sem þú varst að tala um sé bíllinn hjá Gústa
xbb:
svo var mér boðin bíll í haust sem að liggur inni í hlöðu í borgafirðinum,hann er rauður með grænni innréttingu og þarfnast sprautunnar. það er hægt að fá þann bíl á lítinn pening en ég hafði ekki áhuga á bíl með grænni innréttingu. Hvað með að setja gírkassa við 454 vélina?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version