Kvartmílan > Almennt Spjall
Turbo kitt á 305 pontiac ?
baldur:
Thumbs up. Verður gaman að sjá þetta klárað.
Hvernig er það, lentirðu ekki í einhverju veseni með þennan mótor?
firebird400:
Þetta er sjúkt sett-up hjá þér, :D Til hamingju
Hvaða túrbínur ertu að nota
Binni GTA:
'Eg var viðstaddur fyrstu gangsetningu hjá Svenna á þessum bíl,og það var bara gaman,illa flott þegar bínurnar fóru að sjúga 8)
Svenni Turbo:
--- Quote from: "firebird400" ---Þetta er sjúkt sett-up hjá þér, :D Til hamingju
Hvaða túrbínur ertu að nota
--- End quote ---
Tvær Garret T4 með uppsetningu fyrir 7.4L V8 testaðar fyrir 30 pund upp í 10þús snúninga, og koma inn í 2þús snúningum þegar ég sendi fyrst þessa fyrirspurn var ég kallaður MR INSANE en það var árið 2002 og þetta er ekki eins merkilegt núna þar sem það er hægt að fá sambærilegt kitt núna víða, en þó ekkert sem passar ofan í þetta barbie húdd
Kiddi:
Er þetta ekki Davíð sem er að pósa :) :?:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version