Kvartmílan > Almennt Spjall

Turbo kitt á 305 pontiac ?

(1/10) > >>

Fannar:
daginn, ég er að spá í að fá mér stage 4 turbo kitt frá summit racing í trans aminn hjá mér, hjá summit stendur að mótorinn þyldi þetta kitt. eða ætti að gera það :D meina hvað haldi þið? þolir allveg 305motor tvær 18punda turbinur?? samt bara bustaðar á 13psi :D
það fylgir allt kittinu. semsagt oliudæla flækjur og eitthvað dót :D en enginn sveifarás og engar stangir í motorinn what so ever :?
endilega komentið :D

Nonni:
Ég er enginn túrbó sérfræðingur en ég myndi fara varlega í þetta með 305 chevy með blöndung.  Ef það er búið að skipta um innvolsið í henni þá er þetta kannski einfaldara.  

Ef rellan væri hinsvegar með innspítingu þá er einfaldara að stýra kveikjutímanum m.v. bústið, og knock sensorinn gæti bjargað dótinu.

baldur:
Knock sensorinn bjargar engu, ef menn setja túrbó eða blásara á vélar án þess að breyta original kveikju og bensínfæðikerfinu þá endar það bara með ósköpum.

Heddportun:
Hver er þjappan á vélinni

Brynjar Nova:
Sæll,, ég mundi setja stærri mótor í kaggann,,, bara hugmynd kv. Bk

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version