Author Topic: Hvað getur maður fengið fyrir svona  (Read 5606 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« on: November 09, 2004, 19:31:16 »
Hvað getur maður búist við að fá fyrir svona bíl ef maður tæki nú allt í einu upp á því að fara að selja

Agnar Áskelsson
6969468

Gizmo

  • Guest
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #1 on: November 09, 2004, 19:52:56 »
Þú verður fyrst að finna einhvern sem vill kaupa áður en þú færð svar við þessu, hann er sennilega ekki meira virði en það sem einhver vill svo borga fyrir hann.

Furðulegt hvað einhver er stór þáttur í þessu ekki satt?

Go ebay

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #2 on: November 10, 2004, 08:55:11 »
ég skal skipta við þig á trans am og smá pening

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #3 on: November 10, 2004, 09:20:48 »
Hva...?  :shock:
Á að fara selja flaggskip Keflavíkur  :?:
En ég tók eftir því að það vara þarna lítið        "ef maður tæki uppá... "

 8)

P.S. þú fengir marga peninga fyrir hann "ef þú tækir uppá því"  
örugglega  mína líka, bara ef þeir væru fleiri
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #4 on: November 10, 2004, 12:44:57 »
Sælir, Nei ég er ekki að spá í að selja, þetta var nú bara smá stundarforvitni :D  Ég hef ekkert getað notað hann í sumar hef ekki einu sinni getað haft hann heima hjá mér, og fyrst ég er að versla íbúð og svona þá fer maður að spá og spegulera :D

Og Gizmo, þú ert greinilega létt stropaður í kollinum :?
Quote from: "Gizmo"
Þú verður fyrst að finna einhvern sem vill kaupa áður en þú færð svar við þessu, hann er sennilega ekki meira virði en það sem einhver vill svo borga fyrir hann.

Furðulegt hvað einhver er stór þáttur í þessu ekki satt?

Go ebay


þó að ég sé nú að vísu sammála þér í einu go ebay, þótti það kannski ekki við hæfi sem svar við þræðinum hjá mér en mönnum er víst frjálst að segja sem þeir vilja.

Þér þykir hann greinilega mökk ljótur og/eða ekki vert að eiga hann, aftur er þér frjálst að finnast þitt, en þú ert þá sá fyrsti sem hefur sagt það um hann, svo ég best viti allavegana :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
.
« Reply #5 on: November 10, 2004, 13:20:49 »
ef allir segja hvað þeir væru tilbúnir að punga út fyrir hann, og þú færð svona 10 svör ætti meðaltalið að geta gefið þér ágæta mynd af hvað "markaðsvirði" bílsins er, ég persónulega myndi ekki hika við að punga út rúmri milljón fyrir bílinn, segjum 1100, hef reyndar aldrei séð hann face to hood, hehe, en, man, hann lítur vel út á myndum....
Þórarinn Elí Helgason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #6 on: November 10, 2004, 18:37:13 »
Það virðist vera gangverðið á flestum þessum múskle cars hérna heima, þannig að það myndi bara ekki borga sig að vera einhvað að selja hann, enda held ég að ég myndi aldrei gera það svona þegar á hólminn yrði komið
Vonandi kemstu nær "the hood" svona :wink:

Agnar Áskelsson
6969468

Offline D440

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #7 on: November 10, 2004, 20:03:12 »
það er örugglega ekki hægt að flitja svona bíl í þessu ástandi inn fyrir minna en 2.000.000 og örugglega tölvert meira.
Haukur S

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #8 on: November 10, 2004, 20:19:05 »
Svona bíl selur maður ekki fyrir minna en 2 millj.kr.  Eðlilegt verðmæti ca 2-2,5 millj.kr.  Vandamálið er hinsvegar að kaupendahópurinn er ekki stór.  Ef þú færð ekki ásættanlegt verð þá skaltu bara eiga hann áfram, enda mun verðmæti svona bíla bara hækka á næstu árum.  Þú gætir einnig setið á honum í einhver ár og þá selt hann úr landi ef enginn kaupandi finnst hér á fróni.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #9 on: November 10, 2004, 20:40:02 »
Ég myndi ekki láta þennan bíl á undir 1.5 - 2 milljónir (kalt mat) það er merkilegt með suma að þeir halda að þeir geti fengið þessa bíla á slikk þó þeir séu í topp standi samanber þinn, það eru nefnilega ekki margir sem eru reiðubúnir að verlsa svona bíla fyrir þetta mikinn pening, einn góður félagi minn var með ´69 Coronet Super-bee bílinn til sölu í sumar fyrir 1.200.000 (sem er í raun alls ekki mikið) það voru þónokkrir sem hringdu skoðuðu og fannst 1.2 milljón vera of hátt!  :shock:  þessir bílar eru í dag að ganga á um 20-30.000$ í USA og reiknaðu nú! Minnstu munaði að bíllinn færi til Noregs en kaupandinn þar hætti við. Málið er bara það að þegar maður á svona grip borgar sig í rauninni ekki að selja hann nema þú sért reiðubúinn að láta hann á eitthvað minna en auðvitað geturðu orðið heppinn og fengið gott fyrir hann hérna heima en eins og þú líklega veist er kaupendahópurinn ekki stór. Ef þú villt losa þig við hann væri ekki vitlaust að setja hann á eBay því þar myndirðu mjög líklega fá mun hærra fyrir hann þar heldur en hér á landi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #10 on: November 10, 2004, 21:46:01 »
Miðað við hvað þessir bílar eru orðnir dýrir úti þá myndi ég segja að 2m væru alveg lágmark :shock:
Björn Gísli
6620037

Gizmo

  • Guest
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #11 on: November 11, 2004, 00:48:45 »
Bara svo það sé á hreinu, þessi bíll er geðveikur !  Málið er bara að það getur verið eftir að finna einhvern, hér á landi sem væri tilbúinn að borga eðlilegt verð fyrir bíl í þessum flokki.  

2 millur er sjálfsagt vel mögulegt hérna heima, þó mér þætti það frekar lágt gjald fyrir þennan bíl samanborið td við 442 Oldsinn sem stendur á bílasölu í Rvík og er ekki í nálægum klassa þó verðmiðinn hljóði uppá 1,5 millu.  

Þér gengi pottþétt betur að selja hann út, bæði fleiri mögulegir kaupendur, og svo margir menn sem sem eiga beinharða peninga í búntum en ekki eitthvað rusl í endalausum skiptum.

Stropaður, ja allavega það... :lol:

Gizmo

  • Guest
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #12 on: November 11, 2004, 00:55:12 »
Og svona í lokin, þú selur þennan bíl (eða hvað sem er) ekki á ebay fyrr en USD er orðinn amk 90-100 kall,  að selja eitthvað á 68kr pr USD í dag er ekki sérstakt.  Tala nú ekki um þegar hlutirnir hlaupa á milljónum.

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #13 on: November 11, 2004, 10:47:33 »
ég held að það sé eitthver sem er til í að borga 2mills fyrir þennan bíl hér heima
það sést bara vel hvernig vöknuninn er í kringum þennan bíl
enda er þetta PONTIAC
(sína sinn)

http://www.internet.is/bilavefur/ak_inn/12_08_04/DSC04380.JPG

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #14 on: November 11, 2004, 18:33:00 »
Ég þakka góð viðbrögð, ég held nú samt að hann sé ekki til sölu, þótt að einhver vildi borga fyrir hann tvær stórar :D

ENDA PONTIAC 8)  :D  8)  er pontiac ekki bara að verða spútnic típan, allt að verða morandi í flottum trönsum og það var slegist um birdinn hans Sævars. Voru ekki fluttir inn nokkrir Transar í sumar. Aftur kemur það.... GO EBAY :lol:

Vonandi eru myndirnar úr húddinu komnar inn
Agnar Áskelsson
6969468

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #15 on: November 11, 2004, 20:27:25 »
Ekki undir 2 mil það held ég að sé á tæru, en svona stóran hluta af fjölskyldunni selur maður bara í ýtrustu neyð. Og ef neyðin er alger þá fer maður út á horn og reynir að selja aðgang að óæðri endanum :lol:
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #16 on: November 13, 2004, 23:53:36 »
ef ég fæ 1400þús fyrir minn fullkláraðan þá færðu hátt í 4fyrir þetta tryllitæki :D
mér var boðið 1400 í minn um daginn. :D
þannig að ég myndi ekki setja neitt undir 3 á Þennan :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #17 on: November 14, 2004, 14:06:02 »
4 millur :shock:  :oops:  nei ég efa það nú, en ef einhver mundi mæta á tröppurnar hjá mér með 4 stykki þá yrði nú heldur betur að hugsa minn gang :D

En er ekki líka töluvert stærri kaupandahópur af þínum bíl en mínum, það er að minnsta kosti hægt að nota þinn einhvað að ráði, minn er bara leikfanga skrautdrós :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #18 on: November 15, 2004, 19:30:36 »
Quote from: "Fannar"
ef ég fæ 1400þús fyrir minn fullkláraðan þá færðu hátt í 4fyrir þetta tryllitæki :D
mér var boðið 1400 í minn um daginn. :D
þannig að ég myndi ekki setja neitt undir 3 á Þennan :)
Jæja gosi minn,Ætlarðu að reyna að telja einhverjum trú um að þér hafi verið boðið 1400 kall fyrir þinn ´84 bíl og þú eigir hann enn
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Hvað getur maður fengið fyrir svona
« Reply #19 on: November 15, 2004, 20:25:54 »
nei þú skilur ekki. mér var boðið svona fljóta tölu á hann fullkláraðan.
en ég myndi aldrei láta hann undir 1590þús.
bara ekki séns.
svo langar mig að gera svo margar tilraunir á honum og bara eiga hann, fallegur bíll.. draumabíllinn minn :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is