Langaði að forvitnast um bíl sem pabbi átti forðum.. Þetta var 74 Charger, gylltur með svörtum víniltopp og Brougham innréttingu..
Hann átti hann c.a. 82-84 og seldi hann 84.. Seldi hann Jóni sem vann hjá japönskum vélum.. Er einhver sem getur flett þessu kvikindi upp.. Hann var sprautaður rauður eftir þennan gyllta lit og langar mig og pabba að forvitnast um það hvar greyið er... Með fyrirfram þökkum...