Author Topic: Dodge Charger 74  (Read 4002 times)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dodge Charger 74
« on: October 17, 2004, 23:09:14 »
Langaði að forvitnast um bíl sem pabbi átti forðum.. Þetta var 74 Charger, gylltur með svörtum víniltopp og Brougham innréttingu..
Hann átti hann c.a. 82-84 og seldi hann 84.. Seldi hann Jóni sem vann hjá japönskum vélum.. Er einhver sem getur flett þessu kvikindi upp.. Hann var sprautaður rauður eftir þennan gyllta lit og langar mig og pabba að forvitnast um það hvar greyið er... Með fyrirfram þökkum...
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
74 charger
« Reply #1 on: October 21, 2004, 15:33:41 »
Það er einn 74 charger SE hérna á húsavík. En hann er búinn að vera blár síðan guð má vita hvenær. En hann er með Hvítri Brougham Innréttingu. Það er ekkert víst hvort að þetta sé sami bíllinn en allavega er þetta 74 charger og er orðinn fjólublár núna. Hann var inni á akureyri í 15-20 ár.

Kveðja sverrir karls
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
[color=yellow]Held að þessi sé ´74[/color]
« Reply #2 on: October 21, 2004, 15:58:37 »
þessi bíll er úr Keflavík (hvað annað) og mig minnir að hann hafi verið brúnn eða gull litaður áður en Ævar lét mála hann gulann.
En minnið mitt er nú ekki 100% frekar en vanalega  :lol:  :lol:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Dodge Charger 74
« Reply #3 on: October 21, 2004, 16:00:33 »
:oops:  Hmm... ég sé það þegar ég skoða myndina betur að þetta er ´73, eins og númerið að framan gefur hugmynd um.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Dodge Charger 74
« Reply #4 on: November 14, 2004, 15:24:19 »
manstu númerið á bílnum þegar pabbi þinn átti hann og hvað heitir pabbi þinn
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland