Kvartmílan > Almennt Spjall
Veit einhver eitthvað um Mustang?
Valur_Charade:
Ég var að finna einn sem ég vissi ekki um og hann er inni á www.fornbill.is og undir Ford (að sjálfsögðu! hvað annað?) í tenglinum "Bílar félagsmanna" og hann er hvítur með svörtum topp og númerið A 429! hver á þennan grip og er hann jafn fallegur í dag og hann er á myndinni? þetta er fallegur bíll....
Valur_Charade:
helvíti eruð þið bræður öflugir í Mustang áhuganum! en það er skiljanlegt þetta eru geðveikir bílar! en fékkstu myndina frá mér af pabba bílnum? en mér sýnist hann vera vélarlaus á þessari mynd er hann það núna eða hvað? er hann á götunni? hvað á að verða úr honum mílugræja eða sunnudagsbíll? væri meira gaman að sjá þetta sem vel uppgerðan sunnudagsbíl :wink:
firebird400:
--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Sæll Valur
Bróðir minn á þennan bíl.
Þessar myndir inn á fbí eru teknar síðasta haust.
Hér er svo ein, 8)
--- End quote ---
Hvernig gengur ykkur með græjurnar, er einhver breyting frá því á bíladögum, þú lumar kannski á myndum af gangi mála :D
Valur_Charade:
Anton er það ekki rétt hjá mér átt þú ekki A 1967 Mustanginn?
Valur_Charade:
Þú hefur fengið póst Anton!
ég spurði hvort að þú ættir A1967 mustanginn og nú sá ég á undirskriftinni að þú átt hann hafði ekki lesið hana áður :oops:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version