Kvartmílan > Almennt Spjall

Veit einhver eitthvað um Mustang?

<< < (3/5) > >>

MixMaster2000:
Getur einhver sagt mér eitthvað um brúna brúna bílinn á myndinni hér fyrir ofan.
Ég er nokkuð viss um að þetta sé bíllinn sem ég á núna. Ég fékk hann frá Sandgerði fyrir um ári síðan.

Anton Ólafsson:
Það passar.

 Þessi mynd er tekinn í Fnjóskárdal, vinnufélagi minn á bílinn þarna. Hann tók úr honum 351W vélina og setti í Túna (sem er aftan við hann á myndinni) Hann selur svo Sverri í Ystafelli bílinn. Sverrir notar eitthvað dót úr honum í sinn og seldi eitthvað úr honum. Ég á t.d hægra frambrettið af honum. Sverrir selur svo bílinn og síðan stendur hann í mörg ár neðarlega í Fnjóskárdalnum úti. Þangað til ca 2000 þá fer hann suður.

  Kv

    Anton

Valur_Charade:
En vitið þið hvort það sé einhver Ford Pinto á götunni í dag? Pabbi gamli átti nú 2 þannig líka....

Anton Ólafsson:

--- Quote from: "MixMaster2000" ---Getur einhver sagt mér eitthvað um brúna brúna bílinn á myndinni hér fyrir ofan.
Ég er nokkuð viss um að þetta sé bíllinn sem ég á núna. Ég fékk hann frá Sandgerði fyrir um ári síðan.
--- End quote ---


  Hvernig er staðan á honum í dag hjá þær?
Átt þú einhverjar nýjar myndir?

  Kv

   Anton

MixMaster2000:
Ég er svona að leggja lokahönd á riðbætinguna, er að fá fullt af bodyhlutum í vikunni.
Planið er að vera búinn að púsla öllu saman og koma honum á götuna svona með sumrinu.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version