Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet El Camino

<< < (10/10)

Gulag:
soldið fyndið að sjá hvernig tímarnir breytast,
Á árum áður vildi ekki nokkur einasti bílaáhugamaður sjá sig á Camino, svona svipað og eiga Comet.. núna, þegar þessum bílum hefur verið leyft að rotna þá kemur áhuginn..  :D

hef reyndar alltaf verið soldið veikur fyrir Camino, hef bara passað mig að segja engum frá því hehe

Dohc:

--- Quote from: "Moli" ---þessi bíll hér að ofan er sá sem ég var að tala um, hann var appelsínugulur en ekki gulur, hann var á akureyri fyrir 3-4 árum síðan í eigu að ég held Kristjáns Skjóldal. Frétti að hann hefði þá verið til sölu fyrir um 150 þúsund vélar og skiptingarlaus og í frekar döpru ástandi.
--- End quote ---


já ég sá einmitt einn svona á Akureyri þegar ég var að fara á jet-ski...þá var gaurinn sem var með það á svoleiðis bíl :wink:

Lindemann:

--- Quote from: "Dohc" ---
--- Quote from: "Moli" ---þessi bíll hér að ofan er sá sem ég var að tala um, hann var appelsínugulur en ekki gulur, hann var á akureyri fyrir 3-4 árum síðan í eigu að ég held Kristjáns Skjóldal. Frétti að hann hefði þá verið til sölu fyrir um 150 þúsund vélar og skiptingarlaus og í frekar döpru ástandi.
--- End quote ---


já ég sá einmitt einn svona á Akureyri þegar ég var að fara á jet-ski...þá var gaurinn sem var með það á svoleiðis bíl :wink:
--- End quote ---


Ég sá þennan(eða restina af honum) uppá vörubílspalli á ferð uppí grafarvogi fyrir nokkrum dögum.

El camino:
Já hann var á leiðinni í sprautun uppí Bílastjörnu í Grafarvogi

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version