Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Chevrolet El Camino
El camino:
Sælir piltar svölum forvitninni :D Ég er að gera upp appelsínugulaog fjólubláa el caminoinn.Hann er árgerð 1978 og ég er búinn að eiga hann frá því í apríl 2003.Ég henti úr honum 305 vélinni og gömlu úreltu 700 skiptingunni og setti nýja 350 zz4 frá summitracing 355 hp og nýja 350 skiptingu frá Hjalla í bílakringlunni.Einnig nýtt læst drif 3.73 hlutföll. Allt nýtt í bremsum að aftan,nýjir gormar fara fljótlega að framan, einnig nýjir bremsudiskar og nýjar dælur.Nýtt pústkerfi er komið og nýr bensíntankur á leiðinni.Er að vinna í boddýinu sem er mjög gott og ryðlaust, hann verður málaður dökkblár sanseraður í vor og kemur vonandi á götuna í sumar :roll:
Svenni Turbo:
Gott að heyra þetta er mjög nettur bíll, splæstu sem fyrst í 18" + felgur og haleluja :!: :!:
Jóhannes:
--- Quote from: "El camino" ---Sælir piltar svölum forvitninni :D Ég er að gera upp appelsínugulaog fjólubláa el caminoinn.Hann er árgerð 1978 og ég er búinn að eiga hann frá því í apríl 2003.Ég henti úr honum 305 vélinni og gömlu úreltu 700 skiptingunni og setti nýja 350 zz4 frá summitracing 355 hp og nýja 350 skiptingu frá Hjalla í bílakringlunni.Einnig nýtt læst drif 3.73 hlutföll. Allt nýtt í bremsum að aftan,nýjir gormar fara fljótlega að framan, einnig nýjir bremsudiskar og nýjar dælur.Nýtt pústkerfi er komið og nýr bensíntankur á leiðinni.Er að vinna í boddýinu sem er mjög gott og ryðlaust, hann verður málaður dökkblár sanseraður í vor og kemur vonandi á götuna í sumar :roll:
--- End quote ---
er einhverjar myndir til af bílnum ???
eftir breytingu
thunder:
hann heitir pálmar sem á eða átti þenan rauða á myndini og er með endurvinsluflutningabílana
Ziggi:
--- Quote from: "Moli" ---
--- End quote ---
Ég var að skoða þennann áðan!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version