Author Topic: Myndir frá æfingu í dag 24.10  (Read 7983 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« on: October 24, 2004, 16:23:25 »
Frábært veður en nánast ekkert af bílum,Ingó setti besta tíma sem farinn hefur verið á brautinni á Street Radial dekkjum 12.39sec í talsverðu spóli.
Stígur setti personal best á 10.43 minnir mig.
Nóni drap Saab-inn annars var hann að taka flott á.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Flottar myndir
« Reply #1 on: October 24, 2004, 20:46:21 »
Smá leiðrétting.

ég for 2 ferðir á 12.28 , 2,1 60 fet og 116.28 MPH
sem er ok.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #2 on: October 24, 2004, 20:50:21 »
Góóður ég hef sennilega verið farinn þegar þú fórst 12.28 til lukku með tímann,hvað gerist á slikkum :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
12,28
« Reply #3 on: October 27, 2004, 17:13:12 »
Slær ekki 11,70-80 hjá Gulla 555 út 12,28 hjá formanninum Ingó ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Met..
« Reply #4 on: October 27, 2004, 17:28:26 »


   Lítið veist þú Birgisson.   Að sjálfsögðu er þetta betra hjá formanninum því hann er á 2 manna plast kappakstursbíl en ekki einhverjum fjölsk. sedan.   Og fær þar af leiðandi sek forgjöf.

   Nú nema þetta sé nýtt met í 12,99 flokki og og og.

   Svo man ég að B. Finnbogason.  fór 10,70 á götudekkjum og skoðuðum bílnum gas laus hér fyrir um 20 árum síðan.    Hvað er annars að frétta af kallinum.??

   Hilsen.

 PS. getur þú nokkuð reddað þessum sandtímum til okkar sunnlendinga.?
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 12,28
« Reply #5 on: October 27, 2004, 17:55:54 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Slær ekki 11,70-80 hjá Gulla 555 út 12,28 hjá formanninum Ingó ?

Einar þú veist að vettan er rwd en ekki 4wd eins og Loftpressan.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #6 on: October 27, 2004, 18:31:33 »
Fór Gulli ekki 10,80 eða eitthvað um það á æfingu í sumar á Street Radial dekkjum? Mig minnir það :D
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Jújújú.....
« Reply #7 on: October 27, 2004, 18:44:47 »
Þetta er auðvitað rétt hjá Einari, og einnig að einhver 17 ára gamall 5 dyra fjölskylduSAAB keyrður 230.000 km (finnst hr. Vífilsson fór út í díteils) hafi farið 12.1 sek. á 115 mílum með prjóngrind og svo 12.6 sek. á 116 mílum án prjóngrindar hér á sunnudaginn.
Hér er svo video af þessu rönni fyrir þá sem ekki hafa séð það á síðunni minni http://www.icesaab.net

http://www.icesaab.net/pix/Runstytt3.WMV
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #8 on: October 27, 2004, 19:06:24 »
Já ég sé það núna Ingó er ömurlegur og tímarnir á þessu plastdrasli líka.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hva pirrrrrrr.
« Reply #9 on: October 27, 2004, 20:40:20 »
Hæ,

    Hvaða hvaða,  'a nú að fara segja gerfiefnabíl formannsins drasl,,,,
  Það held ég að engum finnist.   En eins og félagi Birgisson benti á, met, tja,
  Er ekki nóg að formanninum sé eignað metið í OF.  Þó Þórður sé búinn að eiga það síðan um mitt sumar í fyrra.  Þó ekki séu "smíðuð" met handa honum líka.

   En upp með metinginn í metum.

 Og þetta með að sában sé ekin 230,000, ég hef enga trú á því. Hann hefur verið dreginn stórann hluta af þessu.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #10 on: October 27, 2004, 21:36:14 »
Vá og ég er varla búin að læra að setja bílinn í gang,  60fet 2,11 , og menn eru farnir í hár samann . Hvað gerist þegar ég læri á bílinn ( 60 fet 1.8-9 og tíminn 11,,??)

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hár saman...
« Reply #11 on: October 27, 2004, 22:13:02 »
Neiiiii.

   'eg fer sko ekki í "hár saman" við einn eða neinn.

  Og Ingo til hamingju með að geta sett hann í gang.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einzi[Smur]

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #12 on: October 27, 2004, 22:51:28 »
Sælir !

Glæsilegur Z06 hjá kallinum þó ég hafi einungis séð hann hér á vefnum!  
Til hamingju  :D  

Og koma svo, segðu okkur litlu !!!
Þú lofar 11,?? og menn tala um eitthvað aukagotterí.

Húddið er bólgnara en á orginal bíl ekki satt hummm   :shock:   þeir segja sumir í ammeríkunni að það sé víst pláss fyrir keflavindu þar á milli.


\Einzi
Einzi

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Læra á.......puhhhhh.....
« Reply #13 on: October 28, 2004, 00:56:15 »
Já já, lærðu bara á bílinn það er víst betra (læra á = setja slikka undir hann) :D

Frikki, það má aldrei segja neitt hérna inni þá ertu hálfpartinn farinn að grenja eða þá þú hendir því út :lol: Þú verður nú aðeins að hemja þig strákur. Auðvitað verðum við að kvelja formanninn okkar með þessu, annað væri nú ekki hægt.

Bíllinn hreyfðist rosa vel og sándar flott og ekki orð um það meir. En að hugsa sér, hann getur þetta allt án túrbínu, hvað getur hann þá með tvær svona GT37 eða GT42 ha?????

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #14 on: October 28, 2004, 08:33:03 »
Frikki þegar þú varst að tala um tíma Formannsins þá var ekkert minnst á RWD FWD eða 4WD heldur bara radial og 12,28, þannig að....................
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Læra á.......puhhhhh.....
« Reply #15 on: October 28, 2004, 08:59:10 »
Quote from: "Saab Turbo"
Já já, lærðu bara á bílinn það er víst betra (læra á = setja slikka undir hann) :D

Frikki, það má aldrei segja neitt hérna inni þá ertu hálfpartinn farinn að grenja eða þá þú hendir því út :lol: Þú verður nú aðeins að hemja þig strákur. Auðvitað verðum við að kvelja formanninn okkar með þessu, annað væri nú ekki hægt.

Bíllinn hreyfðist rosa vel og sándar flott og ekki orð um það meir. En að hugsa sér, hann getur þetta allt án túrbínu, hvað getur hann þá með tvær svona GT37 eða GT42 ha?????

Kv. Nóni

Það verður að hafa stjórn á þér og hinum lyklaborðsriddurunum sem dagsdaglega læðast með veggjum og segja aldrei neitt.....en svo komist þið á netið þá sígur böllurinn skyndilega niður á gólf og allt verður vitlaust.

Einar ég biðst forláts á ömurlega útskýrðum fréttaflutning mínum best að hætta þessu bara og fara út í skúr að grenja. :cry:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Myndir frá æfingu í dag 24.10
« Reply #16 on: October 28, 2004, 09:58:49 »
Ég tek forlátsbeiðnina til athugunar ......................
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Met o.fl.
« Reply #17 on: October 28, 2004, 15:28:54 »
Sælir félagar.
Það er gott að ræða um árangur og met og nauðsynlegt að viðhalda keppni, ofurlitlum metingi og vilja til þess að gera betur og setja ný met.  Það væri hins vegar til þæginda að metaskráin sem er á vefnum væri uppfærð og leiðrétt og sýndi á hverjum tíma gildandi met.  Hvað varðar tíma Gulla á 555 Imprezunni (hvað sem öllum metur líður) þá eru þeir þessir:  Í fyrra (2003) var keppt á Bridgestone loftbóludekkjum sem eru "street legal radial" og besti árangur var:  60 fet: 1,565 sek., 1/8 míla: 7,436 sek. á 91,6 mílu og 1/4 míla: 11,765 sek. á 111,7 mílum.  Í sumar var keppt á "street legal radial" dekkjum.  Besti árangur náðist í keppni í Englandi:  1/4 míla:  10,85 á 119 mílum.  Þar var einnig keppt í hámarkshraða á braut sem var 1,25 míla.  Þar náði Gulli 177,1 mílu eða 285 km.  Á Íslandi var besti árangur í sumar þessi:  60 fet: 1,757 sek., 1/8 míla: 7,090 á 102,5 mílum og 1/4 míla:  10,909 sek. á 130,44 mílum.

Þetta er þriðja árið sem við keppum í kvartmílu og á hverju ári hefur tekist að bæta tímann um eina sekúndu.  Fyrsta árið náðist tíminn 12,846 sek á Subaru Imprezu 2,0 GT árg. 1999.  Í fyrra náðist best 11,765 sek á Subaru Imprezu 2,0 WRX STi árg. 2003 og í ár á sama bíl 10,85 sek.
Við höfum sett ákv. stefnu og markmið fyrir næsta ár, munum nota sama bíl og halda okkur við 2,0 ltr. vél (eins og tvær mjólkurfernur) og ætlum ekki að fara í sjálfskiptingu; allavega ekki strax.
Vonandi tekst okkur öllum að hafa gaman að þessu sporti okkar og viðhalda nausynlegri samkeppni og vilja til þess að gera alltaf aðeins betur en áður hefur verið gert.

Með kveðju,
Halldór Jónsson
Team 555
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: Met o.fl.
« Reply #18 on: October 28, 2004, 19:19:27 »
Quote from: "Ice555"
Sælir félagar.
Það er gott að ræða um árangur og met og nauðsynlegt að viðhalda keppni, ofurlitlum metingi og vilja til þess að gera betur og setja ný met.  Það væri hins vegar til þæginda að metaskráin sem er á vefnum væri uppfærð og leiðrétt og sýndi á hverjum tíma gildandi met.  Hvað varðar tíma Gulla á 555 Imprezunni (hvað sem öllum metur líður) þá eru þeir þessir:  Í fyrra (2003) var keppt á Bridgestone loftbóludekkjum sem eru "street legal radial" og besti árangur var:  60 fet: 1,565 sek., 1/8 míla: 7,436 sek. á 91,6 mílu og 1/4 míla: 11,765 sek. á 111,7 mílum.  Í sumar var keppt á "street legal radial" dekkjum.  Besti árangur náðist í keppni í Englandi:  1/4 míla:  10,85 á 119 mílum.  Þar var einnig keppt í hámarkshraða á braut sem var 1,25 míla.  Þar náði Gulli 177,1 mílu eða 285 km.  Á Íslandi var besti árangur í sumar þessi:  60 fet: 1,757 sek., 1/8 míla: 7,090 á 102,5 mílum og 1/4 míla:  10,909 sek. á 130,44 mílum.

Þetta er þriðja árið sem við keppum í kvartmílu og á hverju ári hefur tekist að bæta tímann um eina sekúndu.  Fyrsta árið náðist tíminn 12,846 sek á Subaru Imprezu 2,0 GT árg. 1999.  Í fyrra náðist best 11,765 sek á Subaru Imprezu 2,0 WRX STi árg. 2003 og í ár á sama bíl 10,85 sek.
Við höfum sett ákv. stefnu og markmið fyrir næsta ár, munum nota sama bíl og halda okkur við 2,0 ltr. vél (eins og tvær mjólkurfernur) og ætlum ekki að fara í sjálfskiptingu; allavega ekki strax.
Vonandi tekst okkur öllum að hafa gaman að þessu sporti okkar og viðhalda nausynlegri samkeppni og vilja til þess að gera alltaf aðeins betur en áður hefur verið gert.

Með kveðju,
Halldór Jónsson
Team 555


Vel að orði komist hjá þér ,,félagi og til sóma svona skemmtileg og einlæg svör,,,,,Með allt á hreinu :mrgreen:  :mrgreen:
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Það má ekki vera sár........
« Reply #19 on: October 28, 2004, 21:15:13 »
Flott hjá þér að fara út í skúr Frikki vegna þess að ég hlakka mikið til að sjá þig og bílinn á brautinni næsta sumar, vona að þú eyðir meiri tíma í skúrnum en framan við skjáinn :D (hóst 1422 hóst hóst... póstar).

Sæll Halldór og gaman að þú skulir pósta öðru hverju hérna og hjálpa okkur að kristna þessa sjúgandi villutrúarmenn. En hvers vegna voruð þið með verri 60 feta tíma en í fyrra og hvaða bensín voruð þið með í sumar eftir að þið komuð heim?
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0