Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1970 cuda á Djúpavogi
Vettlingur:
Helvíti eru menn orðnir pólitískir svona á efri árum og sletta líka svona á erlendum tungum, fann hérna nokkur tóndæmi á sænsku svo þú getir æft þig Gummi. http://aftonbladet.se/ettor/webb/2322_normal.html
jóla og áramótakveðjur
Maggi
Mynd frá Turkeyrun nú í haust af sjaldgæfum mopar
C-code:
Jesssss, þessi Mopar er óborganlegur, en eins og Agatha Christie sagði einhversstaðar, "it´s a dirty rotten shame"
Og þið vitið hver vann Flóabardagann 1991. The FRENCH did it!!!
Vettlingur:
Þessi er betri er það ekki. :lol:
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Og gleðilega hátíð.
Hér er mynd af Cuda 340 4. gíra sem var tekin vorið 1981.
Ég held örugglega að Haukur Helgason ökukennari með meiru hafi átt bílinn þarna.
C-code:
Drengir., þetta er greinilega áður en kúa - og kindagirðingin var sett upp til að grípa bilaða kvartmílumenn sem skutlast út úr bílum sínum á 100MPH. Valur hefði sloppið með Cuduna hérna um árið er BARA hefði verið komin almennileg GADDAVÍRSGIRÐING
Djö, eins og þeir segja í Hollywood ....... You´ll never work in this town again.
Bætum við einum, ..... nei tveimur gaddavísrsstrengjum .....
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version