Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1970 cuda á Djúpavogi

<< < (4/14) > >>

firebird400:
Sæll Tóti

Gott að vita loks hvað varð af honum, maður var farinn að halda að það væri einhvað leyndó í gangi með ann :lol:  það virtist sem enginn hafði nokkurn tímann heyrt um þennann bíl,

Lumarðu kannski á myndum af honum

Og já , hvenær var hann jarðaður

Gizmo:
Á að halda minningarathöfn ?

Hver mun messa ?

Eru blóm afþökkuð ?

firebird400:
:lol:

Valur_Charade:
Trans Am segir að Sódómu hræið sé heillegra en þessi Cuda! Það er bara bull! Föðurbróðir minn geymir Sódómuhræið og það er verr farið heldur en þessi! Það er ónýtt! Þessi er bara lélegur og það mætti bjarga honum en ekki Sódómu hræinu! Það er virkilega ónýtt! Skil ekki hvað er verið að geyma það....alveg eins gott að henda því núna eins og að láta það liggja úti á túni!

57Chevy:
Var að skoða gamlar myndir,gæti cudan á myndinni verið bíllinn á Djúpavogi. Myndinn er tekinn þegar bílunum var raðað upp á Flugvallarveginum fyrir fysta hópakstur Kvartmíluklúbsins.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version