Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Camaro 67 og 68

<< < (9/10) > >>

Vettlingur:

--- Quote from: "Trans Am" ---Það vantar einn 68 Camaro í umræðuna og enginn mynd af honum hér,Magnús Hjörleifsson átti hann númerið var eftir minni G-6203
Hann átti hann cirka 81-82
Hann var svartur með rauðri og gulri rönd.
--- End quote ---


Ég sat oft í þessum bíl hjá Magga nafna mínum Hjörleifssyni. Bíllinn var svartur með röndum svipað og var á bláa 68 bílnum sem Gústi átti,svona á ská niður eftir bílnum, innréttingin var rauð og allur bíllinn var vel til hafður og í góðu standi, sem sagt flottur bíll. Synd að enginn eigi myndir af þessum bíl og Maggi Hjörleifs býr erlendis að mér skilst.
 :shock:

1965 Chevy II:
Já Maggi (frændi 8) ) býr í Virginia í US og hann er oft að lesa spjallið og sá þessa umræðu eimmitt og var að ræða þetta við mig svo ég skellti þessu inn.Það væri virkilega gaman að fá mynd og ekki væri verra að fá að vita hvar hann er.

Moli:

--- Quote from: "Camaro67" ---
--- Quote from: "GunniCamaro" ---
Fyrst langar mig að þakka Magga Sig. (Mola) fyrir frábært framtak að halda úti bilavefur.tk, hann er með myndir af öllum 1. kynslóðar camaro bílunum hér á landi nema ´67 ex-blæjubílnum enda hefur hann ekki sést lengi.  Það er reyndar eitt sem þú skrifar, Moli að bíllinn upp á Akranesi sé RS/SS en það er hann ekki , síðast þegar ég vissi var þetta "Plainjane" bíll og ég veit ekki til þess að það sé búið að breyta þessum bíl í RS/SS, eigandinn getur kannski staðfest þetta.
--- End quote ---


Rétt hjá þér Gunni :wink:
--- End quote ---


sæll Gunni takk fyrir að leiðrétta þennan misskilning!  :wink:  
en þú gætir kannski sagt okkur eitthvað um þennan Camaro?

Anton Ólafsson:
'Eg skannaði þessa mynd inn fyrir nokkrum árum, velti því aldrei fyrir mér hvað var í bakgrunninum. Vitið þið hvaða bíll þetta er?

Örn.I:
Sælir strákar ég lofaði myndum af 67 camaronum (blæjuni með ásoðin topp) vegna bilunar ´´i myndavélinni er ég eingöngu með örfár myndir og lélegar græjan vill ekki lesa kortið ennn allavega hendi þessu inn! enjoy!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version