Author Topic: Trans Am GTA....my beibí  (Read 12017 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Trans Am GTA....my beibí
« on: August 24, 2004, 18:41:32 »
Jæja fékk loksins elskuna mína í gær með trailer frá AK,og er allveg í skýjunum,tók 3 myndir af honum en þær eru bara ekki nógu góðar,en læt þær samnt flakk !

Svo uppdata ég þetta svona og svona í haust og vetur,því elskan er á leið inn í heitan og góðan skúr í smá Treatment mun svo mæta á míluna að ári liðnu  8)

 

Svo ein svona með parkið og kastarana...tókst bara ekki nógu vel  

 
Get ekki annað sagt en ég er í skýjunum,búin að vera draumabíllinn minn frá tánings aldri,og er þetta Nonna Vette allt að þakka.....Takk vinur minn  :wink:  
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #1 on: August 24, 2004, 19:24:40 »
Glæsilegur bíll, til lukku 8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #2 on: August 24, 2004, 22:01:42 »
Glæsilegur,til lukku. Á að fara í einhverjar breytingar??
Árni J.Elfar.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #3 on: August 24, 2004, 22:19:59 »
hey binni? hvernig motor´er í honum? er ekki sami og er í minum nema með beinni inspítingu?
305TP?
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #4 on: August 24, 2004, 22:32:35 »
Quote from: "Fannar"
hey binni? hvernig motor´er í honum? er ekki sami og er í minum nema með beinni inspítingu?
305TP?


Jebb LB9 305 TPI með 700 skiptingu
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #5 on: August 24, 2004, 22:34:46 »
Quote from: "VETT-1"
Glæsilegur,til lukku. Á að fara í einhverjar breytingar??


'eg er ekki allveg búinn að áhveða hvað ég ætla að gera,mig langar til að halda honum orginal en langar líka til að fikta eitthvað! sp að fara milliveg!

Einhverjar hugmyndir ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #6 on: August 24, 2004, 22:38:15 »
Fyrsta breyting ætti að vera grindartenging ef hún er ekki þegar komin í hann.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #7 on: August 24, 2004, 22:46:09 »
Quote from: "Nonni"
Fyrsta breyting ætti að vera grindartenging ef hún er ekki þegar komin í hann.


Já var að skoða þetta hjá þér,ætli þeir hafi ekki hugsað út í það með GTA bílinn ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #8 on: August 24, 2004, 22:52:08 »
Neibb, eini þriðju kynslóðar bíllinn sem var með einhverjar styrkingar var blæjubíllinn, en ég held að það teljist samt ekki grindartenging.  

GTA bíllinn er sami bíllinn og aðrir Transamar í grunninn.  Hann kom fyrst fram árið 1987, og helsti munurinn var inní bílnum (þ.e. annað stýrishjól etc) og GTA merking.  Boddý, undirvagn, kram og annað var nákvæmlega sama og í öðrum.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #9 on: August 24, 2004, 22:54:40 »
Q: What does GTA stand for?

A: Grand Tourismo Americano (or Grand Touring America, in English). 1987 thru 1992 Trans Am GTAs received the L98 5.7 liter (350 ci) TPI V8 (like the Corvette). The GTA came with light weight 16 inch diamond spoke alloy mag wheels and gold "Trans Am GTA" badges. The interior had new bucket seats (optional on the regular Trans Am). The 5.0 liter (305 ci) engine was also available in the GTA with a 5 speed manual tranny, but this required engine deletion of the L98 and had to be special ordered directly from Pontiac.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #10 on: August 24, 2004, 22:55:56 »
Já og svo eru þeir með WS6 sport pakka....right ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #11 on: August 24, 2004, 22:59:06 »
Mér þykir líklegt að GTA hafi komið standard með WS6 þó ég sé ekki viss.  

Frá 1985 kom Transam með ýmist Y99 eða WS6.  Eini munurinn á þessum pökkum voru diskar að aftan og felgustærðin (fjöðrunin var sú sama).  Þar sem að GTA er með 16" og diska þá eru allar líkur á því að hann sé WS6.  Þú getur þýtt RPO kóðanna sem eru í hanskahólfinu á milli sætanna á www.thirdgen.org
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #12 on: August 24, 2004, 23:01:12 »
Djöfulsins viskubrunnur ertu drengur....gaman af svona mönnum !
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #13 on: August 24, 2004, 23:02:44 »
Bara búinn að lesa alltof mikið um þessa bíla, þetta fylgir því að eiga svona bíl :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #14 on: August 24, 2004, 23:02:45 »
Til hamingju með töff bíl

Og velkominn í PONTIAC klúbbinn :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #15 on: August 24, 2004, 23:04:22 »
Quote from: "Binni GTA"
Djöfulsins viskubrunnur ertu drengur....gaman af svona mönnum !

þú verður svona eftir nokkrar vikur. Talar í skammstöfunum :wink:
Árni J.Elfar.

Gizmo

  • Guest
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #16 on: August 24, 2004, 23:19:52 »
þið hljótið þá að vita hvað PONTIAC stendur fyrir ?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #17 on: August 24, 2004, 23:20:39 »
Þetta verð ég að heyra :D
Agnar Áskelsson
6969468

Gizmo

  • Guest
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #18 on: August 24, 2004, 23:22:54 »
Poor
Old
Niggers
Think
It's
A
Cadillac

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Trans Am GTA....my beibí
« Reply #19 on: August 25, 2004, 13:48:23 »
þetta er svo old humor, og það allra fyndnasta við þetta er að chevy menn láta þetta útur sér.....

þar sem chevy og pontiac eru nánast sömu bílarnir
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is