Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Sódómu transinn kominn í vinnslu ;-)

<< < (4/43) > >>

sveri:
Það er víst bannað að taka myndir af www.ba.is þannig að ég bendi bara´fólki á að fara á www.ba.is undir bílasýning,myndasafn, 1980 og 1984. Það eru myndir af bandido árið 1980 og mindnight expess árið 1984.

JHP:
HAHA Sveri minn ertu bara sár væni,ég setti á sódomu hræið en ekki þig, mundi ekki vilja missa svona hressan ford kall héðan þið eruð nú í minnihluta nú þegar  

sveri:
Þá er þetta allt í gúddí. 'Eg misskildi þetta þá greinilega allsvakalega( enda kom ég alveg af fjöllum þegar að ég sá þetta skilti) já hvar get ég fengið svona chill pill??  
Kveðja

Fannar:
þessi blessaði "sódoma" trans-am er inní skúr á vestfjörðum eða eitthvað. maður sem ég þekki á hann og sá gaur býr á selfossi. og þessi mynd seigir bara alls ekki neitt um bílinn. hef séð hann og hann er heillegri en hann virðist vera.. það var byrjað að gera hann upp en síðan var hann geimdur, og motorinn tekin úr honum, hann brann aldrei eins og allir halda. þetta var byrjun á slípun fyrir sprautun. síðan ryðgaði hann. allt sem var á honum í sódóma myndini, þ.a.s.a sætin innréttingin rúður og annað er allt til í hann :D

eða svo seigir Dóttir eigandans

bara svona til að reyna leiðrétta þetta allt :roll:

sveri:
'Eg ætlaði að kaupa þennann bíl fyrir nokkrum árum og fór og skoðaði hann og ég myndi telja hann bráð ónýtann. Þá stóð hann þar sem að hann stendur á þessari mynd. MEð hurðarnar bundnar á hann vegna þess að hurðastafirnir voru horfnir fyrir rið. Hann stóð við hliðina á lödu sport sem að var búið að sprengja með bensínsprengju (ca 2 metra frá) engir gluggar í honum hann var fullur af vatni. Þáverandi eigandi sagði mér að hann hefði bakkað yfir spoilerinn af honum og allt í þessum dúr. þegar ég sá hann var hann búinn að standa þarna í amk 1 vetur. 'EG sá hann sjálfur og myndi ekki telja hann viðgerðarhæfann. Þó held ég nú að flest sé viðgerðarhæft. En þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun 'Eg tók meira að segja videomyndir af honum............... svona til þess að sína fólkinu hvernig þetta lítur út.

KVeðja sverrirkarls

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version