Þetta hefði getað endað illa ef hann hefði ekki verið á lokaðri götu og stuttur kafli, 100 metrar. Það var greinilega bara spurning um tíma hvenær þetta færi í sundur, og ekki var mikill hraði þarna, svipað og þegar menn taka vel á stað á ljósum í bænum. Smá bleyta á götunni hafi ekkert með þetta að gera, hann væri þá hvort sem er óökuhæfur í venjulegri umferð. Þeir sem sáu vinstri hlið bílsins sáu vinstra hljólið leggjast undir bílinn áður en hann fer uppá gangstétt.
Hann og annar fóru þennan kafla eftir að sýningarkeppni, á 100 metrum, á óbreytum eldri bílum var lokið og allt búið sem var þarna í gangi.