Author Topic: Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????  (Read 11574 times)

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« on: August 08, 2004, 12:46:11 »
Veit einhver hvað gerðist þarna um helgina.  Ég heyrði að tveir bílar hafi verið að reyna með sér og Dartinn hafi endað á ljósastaur??????

Var einhver þarna sem veit eitthvað um þetta??'
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #1 on: August 08, 2004, 15:19:51 »
sagt er að spindill hafi gefiðsig. billin snéris þegar 15-25 metrar voru eftir endaði á sténkant(kanturin er 50-60 cm hár)og ljósastaur frekar ljótt að sjá :cry:  :cry:  :cry:
en eigandin slapp ómeiddur :D
þorbjörn jónsson

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #2 on: August 08, 2004, 15:25:36 »
ég meina 15-20 metrar :oops:  þetta var æðislega flottur dodge GTS 8)  8)  sind og skömm að endað á kant  :evil:  :evil:
þorbjörn jónsson

Gizmo

  • Guest
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #3 on: August 08, 2004, 21:22:11 »
hér er nú eitthvað sem hefur hjálpað við að þessi bíll varð stjórnlaus.

Guðs mildi var að ekki varð banaslys þarna, þetta mátti ekki tæpara vera, gott að þessi ljósastaur og steinkantur stoppaði þennan bíl en ekki tugur áhorfenda.


Mynd fjarlægð að beiðni eiganda ökutækis.
« Last Edit: February 14, 2011, 18:31:47 by Trans Am »

Gizmo

  • Guest
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #4 on: August 08, 2004, 21:24:27 »
Hér er svo ein mynd af flakinu.
Mynd fjarlægð að beiðni eiganda ökutækis.
« Last Edit: February 14, 2011, 18:32:01 by Trans Am »

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #5 on: August 08, 2004, 23:40:46 »
ég get ekki betur séð að það standi Endir þarna á götunni ?

Aðeins verið að taka 2Fast 2 furius style
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #6 on: August 09, 2004, 12:29:05 »
Sé líka ekki betur en að gatan sé mjög blaut, gæti verið ástæða fyrir snúningnum... :roll:
Kv. Gunnar Hans...

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Synd og skömm
« Reply #7 on: August 09, 2004, 16:58:33 »
:(  ég er nú sóttan nýgræðingur en var hann eithvað búin að vera uppi á braut ???


Fallegur bíll :evil:  :evil:  enga síður vona að allt hafi farið vel með bílstjóran
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #8 on: August 09, 2004, 18:43:08 »
Þetta ætti að kenna mönnum að vera ekki að spyrna í þéttbýli. Til hvers halda menn eiginlega að kvartmílubrautin sé,  og hvers vegna ætli það sé ekki keppt þegar er blautt úti,  hugsanlega að hluta til vegna svona slysa.

Ef vel er skoðað á myndinni þá sýnist manni þessi innribretti vera orðin frekar þreytt.  Menn keyra ekki langt á lakkinu og vélinni einu saman.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #9 on: August 09, 2004, 19:18:09 »
Þetta hefði getað endað illa ef hann hefði ekki verið á lokaðri götu og stuttur kafli, 100 metrar. Það var greinilega bara spurning um tíma hvenær þetta færi í sundur, og ekki var mikill hraði þarna, svipað og þegar menn taka vel á stað á ljósum í bænum. Smá bleyta á götunni hafi ekkert með þetta að gera, hann væri þá hvort sem er óökuhæfur í venjulegri umferð. Þeir sem sáu vinstri hlið bílsins sáu vinstra hljólið leggjast undir bílinn áður en hann fer uppá gangstétt.

Hann og annar fóru þennan kafla eftir að sýningarkeppni, á 100 metrum, á óbreytum eldri bílum var lokið og allt búið sem var þarna í gangi.
Jón S. Loftsson

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #10 on: August 09, 2004, 21:27:05 »
Þetta er svakalegt, mér sýnist reyndar framdekkið ekki vera mjög vel munstrað.

Eru til fleyri myndir af þessu ? ? ?
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #11 on: August 10, 2004, 01:21:29 »
Ég get ekki séð betur en þetta hafi verið Fornbílaklúbbur Reykjavíkur með ólöglega spyrnukeppni.

Það er hægt að sjá umfjöllun um "mótið" og myndir af Dartinum inn á www.fornbill.is :evil:

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #12 on: August 10, 2004, 01:46:56 »
Það voru öllu leyfi til staðar, frá sýslumanni og Þorlákshöfn til að halda fornbílaspyrnu á lokaðri götu á 100 metra kafla. Hjálparsveit Þorlákshafnar var í gæslu og þessi litla sýnigarkeppni var tryggð. Þessi Dart var ekki með í þessu þar sem hann er ekki í Fornbílaklúbbnum, fór þarna út eftir að allt var búið.
Jón S. Loftsson

Offline Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
    • http://www.stjarna.is/1955
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #13 on: August 11, 2004, 00:40:20 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Ég get ekki séð betur en þetta hafi verið Fornbílaklúbbur Reykjavíkur með ólöglega spyrnukeppni.

Það er hægt að sjá umfjöllun um "mótið" og myndir af Dartinum inn á www.fornbill.is :evil:


Í fyrsta lagi að þá var það Fornbílaklúbbur Íslands (Fornbílaklúbbur Reykjavíkur er ekki til) sem stóð fyrir þessari götuspyrnu og það með leyfum frá réttum aðilum og viðeigandi tryggingar til staðar.

Það sem er hinsvega alveg ljóst og lærdómurinn sem af þessu hlýtur að verða dreginn er sá að það er ekki nóg að lakka bílinn sinn þannig að hann lúkki vel og svo er allt annað eins og brakið hafi verið geymt í gosgíg, en það er einmitt það sem þarna hafði verið gert. Þarna var augljóslega flagð undir fögru skinni og ljóst að eigandi þessa bíls má þakka guði fyrir að þetta gerðist við þessar aðstæður með þó ekki alvarlegri afleiðingum en þetta, en ekki á 100 kílómetra hraða á þjóðvegi. Hver hefði spurt að leikslokum þá ef bíllinn hefði rúllað út í hraun eða á klett við veginn? Ég held að það sé upp frá þessu baráttumál fornbílamanna að eftirlit með burðarvirki slíkra bíla verði stórlega aukið í skoðun í þeim tilgangi að koma í veg fyrir alvarleg óhöpp af völdum svona bíla, sem eru raunverulega tímasprengjur og stórhættulegir bæði eigendum sínum sem og öðrum.

Gerum bílana okkar upp. EKKI bara lappa upp á lúkkið. Ég hef orðið ótrúlega oft var við það að menn eru að spara við í lagfæringum á helsta öryggisbúnaði og jafnvel skoða ekki grindur og bita nægilega vel fyrir og í uppgerðinni. Hvað er gaman að gömlum glæsivagni sem er síbilandi og aldrei í lagi fyrir utan að vera stórhættulegur? Geta menn rökstutt það hvers vegna þetta er svona mikil lenska hér á landi að hugsa síðast um ástand gangverks og öryggisbúnaðar?
Rúnar Sigurjónsson
www.stjarna.is
www.stjarna.is/1955
   

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #14 on: August 11, 2004, 12:51:09 »
Baráttu mál fornbílamanna að herða eftirlit með þessu?????

er ekki á vegum fornbílaklúbbsins einhver spark-í-dekk skoðun á hverju ári??
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #15 on: August 11, 2004, 21:51:47 »
Quote from: "Rúnar"
Í fyrsta lagi að þá var það Fornbílaklúbbur Íslands (Fornbílaklúbbur Reykjavíkur er ekki til) sem stóð fyrir þessari götuspyrnu og það með leyfum frá réttum aðilum og viðeigandi tryggingar til staðar.


 :D  Svona, svona, þetta var nú bara létt skot þetta með nafnið. Er búinn að sjá menn halda þessu svolítið á lofti inn á annars lítt uppgvötuðu spjalli www.fornbill.is

kv
Björgvin 8)

Offline Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
    • http://www.stjarna.is/1955
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #16 on: August 13, 2004, 00:23:40 »
Quote from: "75Kongurinn"
Baráttu mál fornbílamanna að herða eftirlit með þessu?????

er ekki á vegum fornbílaklúbbsins einhver spark-í-dekk skoðun á hverju ári??


Huhn! Það var nú loksins búið að taka þá hjá Aðalskoðun fyrir og benda þeim á að skoðun þeirra væri ekki nógu hörð og þeir þyrftu að vera miklu harðari þvi að það væri lágmarkskrafa að bílarnir væru öruggir. Já maður var loksins farinn að sjá bíla fá alminnilega endurskoðun með fullt af atriðum í kladdann þegar eitthverjum datt í hug að fara til Frumherja og ég veit ekki betur en allt hafi farið þar í gegn þvert á vilja minn sem stjórnarmanns í Fornbílaklúbbnum. Það er held ég krafa að allir bílar séu teknir þannig í gegn í skoðun að af þeim skapist ekki hætta og það á líka við um fornbíla, hvort sem það er á sérstökum skoðunardegi eða aðra daga.
Rúnar Sigurjónsson
www.stjarna.is
www.stjarna.is/1955
   

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #17 on: August 14, 2004, 10:40:35 »
hversu margir ykkar af ykkur semtelja sig hæfa  til að gagngrína þetta voru á staðnum þegar þetta gerist. Slysin gerast og mér finnst að sumir gagnrýnenda ættu nú margir hverjir að fara að skoða undir sín "vel" uppgerðu tryllitæki......

"rest my case"

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #18 on: August 14, 2004, 23:21:54 »
Quote from: "440sixpack"
Þetta ætti að kenna mönnum að vera ekki að spyrna í þéttbýli. Til hvers halda menn eiginlega að kvartmílubrautin sé,


Reynið þá að drífa í að malbika þennan jeppaveg svo það sé hægt að komast að þessari braut án þess að bílarnir séu drullugir upp fyrir húdd
Saloon

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Dodge Dart í óhappi í Þorlákshöfn????
« Reply #19 on: August 15, 2004, 05:19:16 »
blæddu þá í malbikun kall.. þetta kostar smá aur sko.. tell me about it.. er að vinna við þetta og malbik er ekki beint ódýrt...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090