Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Einhvern tíma var Duster
Hrollur:
Já þessi hvíti duster kallaði fram bíladelluna í mér. Já það var stórt húddskóp á honum. Er verið að gera hann upp?, og hver ætli eigi hann nú, og ætli sé eitthvað eftir af honum?
Einar Birgisson:
Þessi Duster er hér fyrir norðan og það er verið að laga hann til, en hann var illlllla ryðgaður og það er td búið að skifta um framendan komplett, Sigurður nokkur Ágústsson kenndur við Ofur-mý er lukkulegur eigandi.
Vettlingur:
Er þetta kannsi umræddur Duster
Hrollur:
Svei mér þá, ef þetta er ekki sá , en ég man ekkki eftir þessum röndum, en þó er maður ekki með allt útlitið á hreinu, sökum þess hvað langt er síðan er ég sá hann,en hvar sem hann er nú er gaman að vita að verið sé að vinna í honum
Dart 68:
Getur verið að Siggi "Ofur-mý" (super-bee) hafi fengið þennan Duster frá Reyðarfirði??
Fyrir ca 6 árum var ég staddur á Reyðarfirði (í gríðarlegu hljómleika ferðalagi) og um nóttina rákumst við á Bláann Duster 340 beinskiftann m/veltibúri og einhverju fleiru sem ég bara man ekki eftir (helvítis brennivínið)
Nokkrum dögum seinna hafði ég uppi á eigandanum og mér tjáð að þessi bíll yrði ALDREI seldur.
3 árum seinna var ég á sömu slóðum (í leynilegum erindagjörðum) stóð Duster-inn á nákvæmlega sama stað og ekket verið gert. Aftur hafði ég uppi á eigandanum og nú var svona athugandi að selja.....
Er þetta ekki bara þessi bíll ? ? ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version