Kvartmílan > Almennt Spjall
Pontiac lemans
Hjörtur J.:
Held að Stjáni Skjól (8933867)hafi tekið hana úr áður en hann seldi bílinn til núverandi eiganda.
Firehawk:
--- Quote from: "sporti" ---Þegar ég átti hann þá var tjúnuð 400 í honum, veit einhver hvað varð um hana?
--- End quote ---
Hmmmm!
Blokkin er sennilega inni í skúr hjá mér....
-j
Kristján Skjóldal:
Nú hvað er hún að gera þar :?: :?: :?:
egilljon:
--- Quote from: "marias" ---Maðurinn sem átti þenna bíl þega þessi mynd var tekin Heitir Jón Bjarni og er pípari á Akranesi, hann fór með þennan bíl einsog ungabarn. hann seldi bílinn til akureyrar, sá hann þar á bílasölu árið 2000 að mig minnir, hann var orðinn frekar laslegur þá miðað við hvernig hann var þegar hann var hér á skaganum. Tók myndir af honum, ég skal bara fara í það að skanna þær inn og pósta þeim hérna
--- End quote ---
Ég kaupi þennan bíl af Jóni pípara 1988 að mig minnir og hann fór með mér til Sauðárkróks :) Ég flutti reyndar skamma stund til Akureyrar 1989 og seldi bílinn til stráks sem bjó að ég held á Akranesi sá gaur lét mig fá Willys jeppa í skiptum. Ég átti bílinn þegar hann var á bílasýningunni á Akureyri 17 júní 1989 og hann var mjög fallegur þá og þegar ég seldi hann.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version