Hvernig dettur þér það í hug að líkja NHRA PRO Mod gjaldi við það að taka þátt í kvartmílu á íslandi. Sá sem verður meistari fær 33 miljónir í vinnig, annað sætið 6.8 m.
Fyrir hverja keppni sem þú vinnur færðu 1.3millur og annað sætið 400,000 þ. + alsk. sponsora sem þú getur fengið ef þú stendur þig vel.
Hér á Íslandi færð þú ekki einusinni keppnis gjaldið endurgreitt ef þú ert sigurverari, þetta bara kostnaður og ánægja sem þú færð útur þessu hér sem er allt í lagi hjá allharðasta spyrnufólkinu.
Þannig að það er kannski ekki skrýtið að þeir sem eru ekki búnir að prófa eða hafa kannski ekki mikið fjármagn til að stunda þetta væla oft yfir þáttökugaldinu þegar þeir sjá að þeir fá ekkert útur þessu annað en bara kostnað.
Kv. Jóhann