Author Topic: Varðandi kostnað við keppni  (Read 4520 times)

Offline gannli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Varðandi kostnað við keppni
« on: July 12, 2015, 02:01:05 »
Er ég sá eini sem finnst fáranlegt að menn þurfa borga til að fá að keppa?

Væri ansi skrítið ef menn þyrftu að borga fyrir að keppa i td. fótbolta eða UFC..

Fleiri keppendur = fleiri áhorfendur = meiri tekjur?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #1 on: July 12, 2015, 19:42:45 »
Þú borgar nú æfingagjöld í hvaða íþrótt sem er sem byrjandi. Það verður ekki fyrr en þú ert lengra kominn (atvinnumaður) þar sem allt er greitt fyrir þig og þú færð laun fyrir, það er ekkert öðruvísi með kvartmíluna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline gannli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #2 on: July 12, 2015, 20:30:43 »
Fleiri keppendur = fleiri ahorfendur = meiri tekjur?

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #3 on: July 12, 2015, 22:59:34 »
Erum við ekki að tala um 7000kr. Hálfur tankur af bensíni. Bjórkassi. Bokka. Ef þú ert í golfi kostar árgjald 100.000kr plús vallargjald. Mánaðarkort í líkamsrækt 7490 á tilboði.

Keppnisgjald í kvartmílu á braut á heimsmælikvarða fyrir 7000kr er gjöf en ekki gjald.


Mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #4 on: July 13, 2015, 10:32:03 »
Já þetta er ekkert gjald og maður á glaður að styrkja okkar klúbba sem eru búnir að gera þessi svæði og aðstæður svo góðar =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #5 on: July 13, 2015, 12:09:24 »
Svo má kanski hugleiða það að nýliðar fái góðan afslátt fyrstu 3 árin.

Mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #6 on: August 09, 2015, 22:40:24 »
Entry fee per keppni í NHRA Pro Mod er $500 + $100 í tryggingargjald, s.s 80.000 kr.-, NHRA Sportsman $250.... og er virkilega verið að grenja yfir 7000 kalli ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Varðandi kostnað við keppni
« Reply #7 on: August 10, 2015, 19:36:15 »
Hvernig dettur þér það í hug að líkja NHRA PRO Mod gjaldi við það að taka þátt í kvartmílu á íslandi. Sá sem verður meistari fær 33 miljónir í vinnig, annað sætið 6.8 m.
Fyrir hverja keppni sem þú vinnur færðu 1.3millur og annað sætið 400,000 þ. + alsk. sponsora sem þú getur fengið ef þú stendur þig vel.
Hér á Íslandi færð þú ekki einusinni keppnis gjaldið endurgreitt ef þú ert sigurverari, þetta bara kostnaður og ánægja sem þú færð útur þessu hér sem er allt í lagi hjá allharðasta spyrnufólkinu.
Þannig að það er kannski ekki skrýtið að þeir sem eru ekki búnir að prófa eða hafa kannski ekki mikið fjármagn til að stunda þetta væla oft yfir þáttökugaldinu þegar þeir sjá að þeir fá ekkert útur þessu annað en bara kostnað.
Kv. Jóhann
« Last Edit: August 10, 2015, 19:38:36 by joik307 »
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas