Til sölu BMW 323CI E46 ´00 ekinn aðeins 147.xxx km
Beinskiptur 5 gíra
6 cylendra
2.500cc
170 Hestöfl
Þetta er vel búinn sport BMW Shadowline (allur samlitur) með króm grill o.s.frv
Harman Kardon Hljóðkerfi
CD Magasín
Sportsæti
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafmagn í sætum
Aksturtölva
Spólvörn
ABS
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Filmur
Álfelgur
Topplúga
Hiti í sætum
Og fleira




Þetta er mjög skemmtilegur aksturbíll með M52TUB25 Dual Vanos vél. Eyðir litlu 8L á 100km innanbæjar en skilar 170 hestöflum og 245nm tork.
Bíllinn er ný skoðaður ´15
Nýjar spyrnufóðringar að aftan 10.12.14
Nýjar Subframe fóðringar að aftan 10.12.14
Nýjar klafafóðringar að aftan 10.12.14
Ný smurður með Mobil 1 20.11.14
Nýjar hurðalæsingar 10.12.14
Ásett verð 950.000 kr.-
Gef staðgreisluafslátt
Skoða skipti á ódýrari
Sendið Ep. eða bjallið í 783-6352