Author Topic: seldur með miklum söknuði  (Read 2886 times)

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
seldur með miklum söknuði
« on: November 10, 2014, 16:27:12 »
Subaru Forester
1998
Hvítur
Aflgjafi: Bensín
1994cc - 123 hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn: 247Þ. km
Skoðaður út 2015

Búnaður:

Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafmagns loftnet (ofur drægni á því)
Fjarstýrðar samlæsingar
Húddhlíf
Orginal verkfærinn og tjakkur ennþá undir gólfi í skotti

Ástand:

Mjög gott lakk miðað við 16 ára gamlann bíl, nokkrar doppur hér og þar en engir stórir blettir. Það eru stráheilir sílsar og óryðgaðar hjólskálar sem er ekki algengt á subaru

Nýleg kúpling (2012) og svo var skipt um ballansstangarenda útaf endurskoðun annars flaug hann í gegn

nýlega smurður líka

innrétting fáranlega vel með farin, sæmileg dekk sem endast "löglega" séð út þennan vetur en væru svosem fín einn í viðbót

er búinn að skipta um kérti, háspennukefli og þræði en það er ennþá einhver gangtruflun við meir en 50% gjöf grunar annaðhvort bensíndælu eða síu (dæla fylgir með)

Fékk gallaða þræði, komnir aðrir og gangurinn í bílnum er allt annar.

svo er hann aðeins að smita vatni með vatnsdælunni en gerir það bara í gangi þegar hann er heitur en ekki þegar hann er stopp en hann kláraði ekki forðabúrið frá akureyri til borgarness þannig að það er ekkert stóráhyggjuefni (fylgir nánast fullur brúsi af frostlög með)

Frekari upplýsingar:

ég er bara uppiskroppa með þann tíma sem ég hef í bílinn þar sem það er barn á leiðinni hjá mér og ég þarf að klára að ganga frá íbúðinni hjá mér áður en að það kemur

mjög þéttur og góður bíll og ég á eftir að sjá mikið á eftir honum.

ef ég laga hann þá fer hann af sölu

ætla að leyfa mér að hafa hann hérna inni ef að ég fæ gott tilboð í hann þá gæti vel verið að hann fari.

Áhvílandi: 0 kr.

Skoða skipti á dýrari og ódýrari. er með tæplega 200þ. krónu græjupakka sem ég get látið með honum 12" ground zero keila og audiobahn magnari (NÝR Í KASSANUM) + þéttir (keilan var í bíl í ca 1 1/2 mánuð svo dó fyrrv. magnari nennti svo ekki að tengja þetta aftur og er búið að vera niðrí geymslu síðan)

skoða helst fjölskylduvænan station bíl eða fólksbíl með stóru skotti

Verð: fæst á 400þ. eða skipti

hafið samband í pm eða í síma 8430691 eftir 5 ég heiti þorvaldur

tek betri myndir við tækifæri hér er ein ristavélamynd



Fleiri myndir:
bara kveikt á parkinu á þessum, ekki sprungnar perur









« Last Edit: December 18, 2014, 01:10:26 by Durgur91 »
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1998 Subaru Forester, lækkað verð !
« Reply #1 on: November 19, 2014, 18:47:39 »
upp
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1998 Subaru Forester, lækkað verð !
« Reply #2 on: November 22, 2014, 14:36:37 »
setjum eitt upp á þetta, gangtruflanirnar eru ekki veggna óþéttleika á mótor. Hann er að detta í 6500km síðan hann var síðast smurður og ekki búinn að lækka neitt á olíukvarðanum
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1998 Subaru Forester í flottu standi
« Reply #3 on: November 27, 2014, 20:08:16 »
upp, var búinn að rífa allt af honum að framan, tímareim flott og nýleg og ekkert slag í legum á hjólum. hann þjappar 170-177 psi á öllum cylendrum og hann er þá núna í mjög flottu standi vélarlega séð.
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1998 Subaru Forester í flottu standi
« Reply #4 on: December 15, 2014, 08:52:07 »
skellum einu upp á þetta, þessi rúllaði ígegnum svignaskarð á þriðjudaginn var. bjóst nú reyndar ekki við að komast enda var ég að draga kviðinn reglulega í förum eftir 36-38" jeppa
Þorvaldur Gunnarsson