Author Topic: Gírkassi Nissan Micra  (Read 4166 times)

Offline eaglebreitling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Gírkassi Nissan Micra
« on: November 16, 2014, 12:07:24 »
Sælir.
Ég er að fara að rífa gírkassann undan 1998 Micru sem ég á til að setja undir 1995 Micru. Hef aldrei tekið undan Micru áður og langaði að vita hvort einhver þekkti til og gæti gefið einhverja gagnlega punkta. Er auðvelt að rífa gírkassan undan og frá vélinni eða er betra að fjarlæga vélina með??

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Gírkassi Nissan Micra
« Reply #1 on: January 21, 2015, 17:08:07 »
Sæll


síðast þegar ég gerði þetta þá tók ég hann frá vél og niður . nó pláss og lítið mál að ná honum úr .




kv. Ragnar B.
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur