Author Topic: Hvarfakutur  (Read 5518 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Hvarfakutur
« on: January 10, 2015, 15:15:58 »
Sælir.

Ein spurning, er með 96 carinu þar sem hvarfakuturinn er að gefa sig.
Er ekki ok að skera hann bara í burtu og setja rör í staðin :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline GSX-R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: Hvarfakutur
« Reply #1 on: January 10, 2015, 20:38:19 »
Sæll.

Bílar á framleiðsluári 1995 og síðar þurfa að hafa hvarfakút og eiga að vera innan settra mengunarmarka.


Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Hvarfakutur
« Reply #2 on: January 10, 2015, 22:13:01 »
Sæll.

Bílar á framleiðsluári 1995 og síðar þurfa að hafa hvarfakút og eiga að vera innan settra mengunarmarka.

Mörkin voru færð frá 1995 niður í 1996 fyrir nokkrum árum þannig að 1995 og eldri sleppa en ekki 1996 og yngri.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hvarfakutur
« Reply #3 on: January 11, 2015, 13:33:29 »
 :-#
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P