Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Ramcharger on January 10, 2015, 15:15:58

Title: Hvarfakutur
Post by: Ramcharger on January 10, 2015, 15:15:58
Sælir.

Ein spurning, er með 96 carinu þar sem hvarfakuturinn er að gefa sig.
Er ekki ok að skera hann bara í burtu og setja rör í staðin :idea:
Title: Re: Hvarfakutur
Post by: GSX-R on January 10, 2015, 20:38:19
Sæll.

Bílar á framleiðsluári 1995 og síðar þurfa að hafa hvarfakút og eiga að vera innan settra mengunarmarka.

Title: Re: Hvarfakutur
Post by: Kowalski on January 10, 2015, 22:13:01
Sæll.

Bílar á framleiðsluári 1995 og síðar þurfa að hafa hvarfakút og eiga að vera innan settra mengunarmarka.

Mörkin voru færð frá 1995 niður í 1996 fyrir nokkrum árum þannig að 1995 og eldri sleppa en ekki 1996 og yngri.
Title: Re: Hvarfakutur
Post by: Ramcharger on January 11, 2015, 13:33:29
 :-#