Author Topic: Tilnefning aksturíþróttamanns í spyrnu.  (Read 9637 times)

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Tilnefning aksturíþróttamanns í spyrnu.
« Reply #20 on: November 10, 2014, 10:37:47 »
Þið sem hafið valdið verðið að þola málefnalega gagnríni. Danni vann jú eina keppni í sandspyrnu og náði Íslandsmeti, það er bara gott mál. Það sem ég hef verið að gagnrína er ákvörðunartaka um tilnefningu og við hvað er miðað. Það væri t.d. vel við hæfi að þessi nefnd innan AKIS gæfi út smá umsögn,rökstuðning strax, um þann sem er tilnefndur.
Nú hefur það komið fram hjá Stefáni, sem er í nefndinni, rökstuðningur sem er bara gott mál. Það var mat nefndarinnarinnar að Íslandsmet í Fólksbílaflokki og bæting á metinu 3svar stæði uppúr. Það væri meiri árangur en 3sigrar í sandspyrnu Opnum flokk og 3sigrar í OF flokk og eitt Íslandsmet í OF. Umræða um þetta hlítur að vera sjálfsögð.  
kv,GF.
« Last Edit: November 10, 2014, 10:42:38 by Gretar Franksson. »
Gretar Franksson.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Tilnefning aksturíþróttamanns í spyrnu.
« Reply #21 on: November 10, 2014, 12:11:12 »
Sæl. Auðvitað ætti umræða að vera sjálfsögð. það hefur enginn gert lítið úr árangri Daníels af þeim hafa tjáð sig í þessari umræðu , Daníel stóð sig vel og á eflaust eftir að gera það gott og svo það komi skýrt fram þá óska ég Daníel til hamingju með þessa tilnefningu.

Hvernig væri að þessi nefnd birti bara fundargerðir þar sem verið var að fjalla um þessi mál , þær hljóta vera til , þetta er jú  ÍSÍ nefnd.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Tilnefning aksturíþróttamanns í spyrnu.
« Reply #22 on: November 17, 2014, 13:01:17 »
Það eru engar fundargerðir til þar sem við höldum enga fundi.. Bara e-mail samskifti og símtöl um þau málefni sem liggja fyrir
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is