Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

King of the Street 2014

<< < (5/6) > >>

1965 Chevy II:
Sæll,

það er allt á forsíðunni, "Trukkaflokkur
(fyrir jeppa og pallbíla, öll dot merkt dekk leyfð)"
http://www.kvartmila.is/is/sidur/king-of-the-streets-201

Kv.FD

Harry þór:
Hæ. King of the street , konungur götunnar á íslensku. Hvernig væri að bílarnir mættu á keppnisdag við Hörpu með stæl og síðan krúsað uppá braut. Gera okkur sýnilega og hafa hátt. Þetta yrði fréttnæmt og góð auglysing.Hafa Þetta svona síðdegiskeppni.

Mbk Harry Þór.

Lenni Mullet:
Það er reyndar geðveikt cool hugmynd  =D> Ég værri allavega til í að taka þátt í þessu

kári litli:
Þarna komstu með það Harry. Það þarf að vera sýnilegur og hafa smá læti, þá tekst að draga fólk að

Jón Þór Bjarnason:
Líst vel á að Kvartmílubílar séu sýnilegri yfir höfuð og um að gera að vekja smá áhuga á sportinu okkar meðal almennings.  :smt023

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version