Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

King of the Street 2014

(1/6) > >>

ÁmK Racing:
Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans :D

SPRSNK:
KOTS verður breytt fyrir sumarið 2014 - en kynning á nýju fyrirkomulagi verður kynnt fljótlega!


Hr.Cummins:
hlakka til að sjá þetta :)

motorstilling:

--- Quote from: ÁmK Racing on February 16, 2014, 20:16:36 ---Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans :D

--- End quote ---
Þetta finnst mér vera mjög áhugaverðar tillögur, reynir þá verulega á að menn þekki bílinn vel.....!   =D>

1965 Chevy II:

--- Quote from: ÁmK Racing on February 16, 2014, 20:16:36 ---Hæ félagar ég er búin að vera að hugsa um KOTS keppnina og formatið á henni.Mér finnst að það eigi að breytta þessu í 1/8 og hafa hana No Prep race.Það jafnar leikinn og svona götubílakeppni á auðvita að fara fram við aðstæður sem líkja eftir götu en ekki full prep keppnisbraut ekki satt.Nú af hverju 1/8?Jú þá eiga aflminni bílar meiri séns.Líkt og á Akureyri þar þurfa menn að vanda sig svo allt standi ekki kyrrt í spóli.Svo á auðvitað að leyfa mönnum að nota það bensín sem þeim hentar og ekki vera með dekkja limit.Kv Árni Kjartans :D

--- End quote ---
Sælir,

Mér finnst furðulegt að tala um no prep og 1/8 til að jafna leikinn í einni setningu og leyfa svo race gas og ótakmarkaða dekkjastærð í næstu setningu. Jöfnuðurinn hefur falist í dekkjastærð og
eldsneytis vali og hefur reynst vel í þessari keppni varðandi það að jafna leikinn.

Einnig skil ég ekki áhugann á að vilja vera spólandi þarna þegar það er hægt að hafa gott grip loksins eftir öll þessi ár í spóli.

Við erum með 1/8 mót og það er Götuspyrnan sem við keyrum í samstarfi við BA.

Ég vona að menn fari varlega í breytingar á vinsælustu keppni klúbbsins síðustu ára, það má frekar að mínu mati bæta við annari bikarkeppni með hvaða formati, 1/8 spólkeppni, eða hvað sem menn vilja til að athuga áhugann.

Kv.FD

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version