Author Topic: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014  (Read 6258 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« on: December 18, 2013, 18:09:10 »
Nú er búið að standa yfir yfirferð á öllum flokkum sem við keppum í í kvartmílu.

Helstu breytingar eru að ST (fyrrverandi TS), TS (fyrrverandi TD)og HS hafa verið opnaðir talsvert til að allir eigi möguleika að taka þátt í þessum flokkum.

Í MC, SE, MC og GF eru kennski ekki miklar breytingar en það er búið að taka út mikið af texta sem var enginn þörf á, þannig að flokkarnir eiga að vera mjög svipaðir og þeir voru en með uppfærðu orðalagi.

Í RS, OS og GT eru mjög litlar breytingar, það helsta sem var gert var að taka út óþarfa texta.

DS, LS, OF og bracket standa óbreyttir

Stefnan er að þetta verði gefið út sem nýjar reglur í janúar,  Þannig nú er tækifæri hjá öllum að lesa þetta yfir og koma með sýnar skoðanir.  Einnig er öllum fjálst að koma með hugmyndir af breytingum og verða þær teknar til greina.

Einnig ef menn sjá undarlegt orðalag, stafsetningarvillur og þessháttar má endilega benda á slíkt

Hér eru reglurnar sem eru í gildi núna http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/fylgiskjal2.pdf
Kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #1 on: December 19, 2013, 11:33:10 »
Sýnist að eini flokkurinn sem ég passa í á mínum Fiero sé bracket-flokkur.
M.a. út af þyngd (of léttur) og það er ekki rétt vél í bílnum.
Spurning hvort maður verði ekki í staffi bara eins og síðustu ár. :-)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #2 on: December 19, 2013, 23:29:07 »
Passar hann ekki fínt bara í ST? :)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #3 on: December 20, 2013, 09:36:19 »
Passar hann ekki fínt bara í ST? :)

Jú hann gæti dottið í TS  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #4 on: December 21, 2013, 19:12:33 »
Hvernig er það eru menn ekki aðeins að missa sig með þessa rúðu-upphalara ? þetta er eiginlega bara fyndið og hvað hafa menn svona á móti léttum bílum ? Þó að einhverjir vilji líða út brautinna á þungum djúnkum þá fyndist mér nú allt í lagi að leyfa okkur hinum að vera með... Þyngd eru hestöfl fátæka mannsins

GF flokkurinn er alveg útúr kortinu að mér finnst.

Dæmi 1. Upprunalegt útlit verður að haldast. Þó má setja á brettakanta lækka topp osf  #-o You can´t have your cake and eat it to  [-X

Dæmi 2. Nota má plast bretti, vélarhlíf, hurðir eða heilar samstæður. Rúðu upphalarar verða að virka í öllum hurðum   ](*,) Ohhhhh guð minn almáttugur

Dæmi 3. Allar rúður verða að vera til staðar og úr upprunalegum efnum.   :shock: Plast frambretti, hurðir, allt boddy má vera úr plasti en plast rúður HELLS NO

 :-({|= :-({|= :-({|=
AMC For Live

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #5 on: December 24, 2013, 23:09:09 »
Hvaða steik er þetta... :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #6 on: January 04, 2014, 00:06:03 »
Hæ félagar gleðilegt ár allir.Ég notaði jólafríið til að bera þetta regludæmi saman og var þar þrennt sem ég sá sem mér finnst kjánalegt og hefði gaman að fá skýringar á?Í GF er allt í einum komið árgerðar þak sem sagt bara fyrir bíla framleidda 1986 og eldri?Þetta var ekki svona og finnst mér að það eigi ekki að breyta þessu svo flokkurinn verði opinn fleiri tegundum tækja.Tvennt sá ég með Hevy Street þar er talað um að allur búnaður þurfi að vera í bílnum til götuaksturs nema taka megi púst og vera á slikkum ekkert að því.En afhverju má vera án miðstöð?Ég hef aldrei fengið skoðun án þess að það sé miðstöðvar unit í vagninum og því er búið að taka 30"/12.5 dekkjalimitið úr sem var þar fyrir.Vona að allir hafi haft það næs um jólinn.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #7 on: January 04, 2014, 10:54:34 »
þú þarf reindar ekki miðstöð til að fá skoðun ! það er td slatti af bílum sem er ekki miðstöð orginal í td Trabbi og vw :mrgreen: en ég er reindar á því að það séu sett lög um það að bannað sé að breita flokka reglum nema á td 3-5 ára fresti =; það er ekkert ömulegra fyrir þá sem eru búnir að smíða bíla eftir reglum og setja kanski met líka að það sé bara tekið af þeim með einnu penna striki [-X en það er bara mitt álit á þessu :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #8 on: January 10, 2014, 16:27:30 »
Hæ því er spurnungum sem hér að ofan hafa komið ekki svarað?Finnst það lámark :shock:Jú Stjáni það þarf að vera í það minnsta móðueyðir.Bjallan er nú með tvær stillingar Kalt og ískalt :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #9 on: January 10, 2014, 17:16:31 »
 :smt006 :smt023
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #10 on: January 15, 2014, 23:56:16 »
Hvernig er það eru menn ekki aðeins að missa sig með þessa rúðu-upphalara ? þetta er eiginlega bara fyndið og hvað hafa menn svona á móti léttum bílum ? Þó að einhverjir vilji líða út brautinna á þungum djúnkum þá fyndist mér nú allt í lagi að leyfa okkur hinum að vera með... Þyngd eru hestöfl fátæka mannsins

GF flokkurinn er alveg útúr kortinu að mér finnst.

Dæmi 1. Upprunalegt útlit verður að haldast. Þó má setja á brettakanta lækka topp osf  #-o You can´t have your cake and eat it to  [-X

Dæmi 2. Nota má plast bretti, vélarhlíf, hurðir eða heilar samstæður. Rúðu upphalarar verða að virka í öllum hurðum   ](*,) Ohhhhh guð minn almáttugur

Dæmi 3. Allar rúður verða að vera til staðar og úr upprunalegum efnum.   :shock: Plast frambretti, hurðir, allt boddy má vera úr plasti en plast rúður HELLS NO

 :-({|= :-({|= :-({|=

Humm það er rétt að skoða þetta aðeins betur.. eina sem var gert við þennan flokk var að fjarlægja óþarfan texta :)

Hæ félagar gleðilegt ár allir.Ég notaði jólafríið til að bera þetta regludæmi saman og var þar þrennt sem ég sá sem mér finnst kjánalegt og hefði gaman að fá skýringar á?Í GF er allt í einum komið árgerðar þak sem sagt bara fyrir bíla framleidda 1986 og eldri?Þetta var ekki svona og finnst mér að það eigi ekki að breyta þessu svo flokkurinn verði opinn fleiri tegundum tækja.Tvennt sá ég með Hevy Street þar er talað um að allur búnaður þurfi að vera í bílnum til götuaksturs nema taka megi púst og vera á slikkum ekkert að því.En afhverju má vera án miðstöð?Ég hef aldrei fengið skoðun án þess að það sé miðstöðvar unit í vagninum og því er búið að taka 30"/12.5 dekkjalimitið úr sem var þar fyrir.Vona að allir hafi haft það næs um jólinn.Kv Árni Kjartans


Sæll Árni :)
Árgerðarlimitið var kannski mistök af minni hálfu í þessum flokk :) við nánari skoðun er þetta óþarft í þessum flokk
Varðandi HS flokkinn.  Það er ekki númeraskilda í flokknum þannig að þetta er ætti ekki að vera vandamál. þegar þessi flokkur var gerður var þetta haft svona og ég sá ekki tilgang í að breyta því.  Ég skoða þetta betur og kem með betra svar
Dekkjalimitið var tekið út því að hugsunin með þessum flokkum er að þú getir notað hvaða leið sem er til að komast í þennan tíma.. hvort sem menn vilja vera á slikkum eða götudekkjum, með nitró, túrbo eða blásara... eða jafnvel allt...

Hæ því er spurnungum sem hér að ofan hafa komið ekki svarað?Finnst það lámark :shock:Jú Stjáni það þarf að vera í það minnsta móðueyðir.Bjallan er nú með tvær stillingar Kalt og ískalt :D

Afsakaðu hvað ég var lengi að svara :) það voru aðrir hlutir sem gengu fyrir.. en nú er ég að fara á fullt að klára þetta og vonandi verður þetta orðið flott eftir viku :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Breytingar á flokkareglum fyrir 2014
« Reply #11 on: January 16, 2014, 08:27:44 »
Takk fyrir svörinn 8-)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.