Nú er búið að standa yfir yfirferð á öllum flokkum sem við keppum í í kvartmílu.
Helstu breytingar eru að ST (fyrrverandi TS), TS (fyrrverandi TD)og HS hafa verið opnaðir talsvert til að allir eigi möguleika að taka þátt í þessum flokkum.
Í MC, SE, MC og GF eru kennski ekki miklar breytingar en það er búið að taka út mikið af texta sem var enginn þörf á, þannig að flokkarnir eiga að vera mjög svipaðir og þeir voru en með uppfærðu orðalagi.
Í RS, OS og GT eru mjög litlar breytingar, það helsta sem var gert var að taka út óþarfa texta.
DS, LS, OF og bracket standa óbreyttir
Stefnan er að þetta verði gefið út sem nýjar reglur í janúar, Þannig nú er tækifæri hjá öllum að lesa þetta yfir og koma með sýnar skoðanir. Einnig er öllum fjálst að koma með hugmyndir af breytingum og verða þær teknar til greina.
Einnig ef menn sjá undarlegt orðalag, stafsetningarvillur og þessháttar má endilega benda á slíkt
Hér eru reglurnar sem eru í gildi núna
http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/fylgiskjal2.pdfKv
Jón Bjarni