Ertu viss um að það vanti ekki air deflector á hann að framan? Þessir bílar eru alveg lokaðir að framan þannig að þegar þú ert kominn á einhverja ferð þá fer allt loftið undir bílinn og ofan við hann en ekkert á vatnskassann.
Til að leysa þetta þá setti GM air deflector neðan á vatnskassabitann til að grípa loft og beina því á kassann. Þessi air deflector/spoiler vill brotna þegar keyrt er td yfir kanntsteina með framendann og þá er hann tekinn af og þá kemur hitavandamál.
Sjáðu undir hann að framan:

Ef þetta vantar hjá þér er þetta líklegast skýringin.
Þú getur búið til eitthvað til að prófa:

og keypt eða búið til eitthvað varanlegt sem virkar.
Ef þetta er á bílnum þá get ég ekkert hjálpað þér

-j