Author Topic: Diskabremsur á 9" ford  (Read 2323 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Diskabremsur á 9" ford
« on: September 26, 2013, 23:41:59 »
Jæja mér áskotnaðist 9" ford og ekkert er til af bremsubúnaði í þeirri hásingu nema bakaplatan fyrir skálabremsur. Núer ég ekki sá fyrsti sem dettur í hug að setja diskabremsur á svoleiðis, þannig ég bið ykkur hálsar að deila ráðum eða benda á einstaklinga sem eru fróðir um svona hvað ég get gert, annars er það beint á summit að panta allt heila bremsuskálaklabbið
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Diskabremsur á 9" ford
« Reply #1 on: September 27, 2013, 09:17:25 »
þú getur senilega notað nánast allt undan toyota Raf  að aftan :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal