Author Topic: jeep grand cherokee fer ekki í gang  (Read 8725 times)

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
jeep grand cherokee fer ekki í gang
« on: August 26, 2013, 20:28:00 »
góðan dag kæru spjallverjar nú er ég í rosanlegu veseni og vona að þið getið hjálpað mér.
þetta er grand cherokee 5.2 sem ég er ný buinn að kaupa. ég keirði honum heim drap á og setti svo aftur í gang og þá dó hann

þetta lísir sér þannig að bíllinn startar en fær ekki neista né bensín og það kemur ekki upp check engine þegar svissað er á.
ég hef ekki fundið neina skemda víra og ekkert sem er ekki í sambandi. þannig nú er ég ráðalaus hvað gæti verið að hrjá hann

með von um góð svör og með fyrir framm þakkir.
kv. Brynjar Sævarsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #1 on: August 26, 2013, 20:34:40 »
Þú ert með ónýtan crank position sensor.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #2 on: August 30, 2013, 01:29:30 »
Þú ert með ónýtan crank position sensor.
x2
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #3 on: September 01, 2013, 00:18:30 »
Check engine ljósið á nú samt að kvikna þegar svissað er á...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #4 on: September 01, 2013, 14:29:23 »
ég myndi athuga hvort það kemur straumur að mótortölvu
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #5 on: September 01, 2013, 18:17:21 »
Áttu til fleiri en einn lykil af bílnum?

Virkar á mig eins og ræsivörnin fari ekki af.


Kristján Hafliðason

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #6 on: September 02, 2013, 13:53:02 »
ja ég var einmitt að hugsa hvort þetta væri þessi ræsivörn en til þess að slökva á henni þarf að setja lykilinn í farðega hurðina og snúa en lykillinn sem ég er með passar bara í svissin og ekkert annað og honum er bara læst með fjarstíringu

en með þennan sveifarás skinjara  þá er bara ómögulegt að ná honum úr þar sem hann er staðsettur ofan á skiftingu við motor og eina leiðin á að ná honum er að taka annað heddið af eða taka skiftinguna undan.


Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #7 on: September 02, 2013, 18:39:59 »
Þjófavörnin í þessum er þannig að hann fer í gang og drepur á sér eftir 2-3 sek ca. Crank sensorinn er ónýtur ;)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #9 on: September 03, 2013, 14:43:44 »
nemin er kominn úr eftir mikið basl og sá nýji verður kominn á morgun ég mun láta ykkur vita hvernig fer eftir að ég set hinn í

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #10 on: September 06, 2013, 01:09:50 »
jæja þá er maður buinn að fá nýjan nema og hann er kominn í en engin breiting.
þannig nú spyr ég er þetta ekki bara talvan eða er einhvað annað sem kemur til greina

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #11 on: September 06, 2013, 09:34:04 »
ég veðja á þjófavörn
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #12 on: September 06, 2013, 10:48:35 »
jæja þá er maður buinn að fá nýjan nema og hann er kominn í en engin breiting.
þannig nú spyr ég er þetta ekki bara talvan eða er einhvað annað sem kemur til greina

fyrir mér eins og þú lýsir þessu, Þá talaru um að bíllin hafi tekið við sér
og drepið á sér.
og tekur svo ekkert meir við sér ekki satt?

Þetta lýsir sér allveg eins og ræsivörn sé á.

ef að þjofavörnin fer ekki af eða bíllin þekkir ekki lykilinn
þá gefur ræsivörnin ekki signal inn á vélarheilann.

ef vélarheilinn fær ekki signalið þá
kemur eingin neysti og bensindælan fer ekki í gang.

þetta er eitthvað sem þú þarft að skoða
betur
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #13 on: September 06, 2013, 13:29:37 »
Vandræðalegt  :oops: Ég átti svona bíl og var með sama vandamál og skipti um CPS og það virkaði, einnig er auðvelt að finna sama svar á netinu, allt bendir á CPS.

Einnig lenti ég í því að skipta um tölvu einu sinni og sú nýja var með þjófavörn/ræsivörn og þá fór hann í gang í 1-3 sek og drap á sér, tók alltaf við sér og fór í gang en drap strax á sér.

Jæja þú ert þá allavega búinn að útiloka einn möguleika  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #14 on: September 06, 2013, 14:38:32 »
ja en ég var að spá ef þetta er ræsivörnin þarf þá ekki að kóða lykilinn aftur.
og hvað getur ollið því að hann les ekki lykilinn

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #15 on: September 06, 2013, 20:54:08 »
lenti í þessu sama, ég tók nú bara plöggið aftan af sílendernum inní bílstjórahurðinni og þá rauk hann í gang.
einnig gerðist þetta líka fyrir hálfum mánuði á subaru 98, ég gerði það sama og hann rauk í gang.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #16 on: September 07, 2013, 16:46:07 »
ja ég mun prufa að taka úr sambandi fyrir sylendernum í hurðini eftir helgi þar sem ég er í smá ferðalagi eins og er en hvað tókstu úr sambandi er þetta samlæsingin eða einhvað annað?


Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #17 on: September 07, 2013, 17:32:56 »
ertu ekki öruglega búinn að prufa læsa með allar hurðir lokaðar. og opna svo aftur með fjarstýringu og prufa svo :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #18 on: September 07, 2013, 17:35:06 »
ja þetta var fyrir samlæsingarnar.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #19 on: September 08, 2013, 14:00:25 »
Hann segir að hann taki ekkert við sér og það sé ekki bensínþrýstingur, ef þetta væri þjófavörnin þá myndi hann haga sér svona jeep security mode shutoff
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas